Ársmiðar uppseldir hjá Boston 28. september 2007 14:45 Ray Allen, Kevin Garnett og Paul Pierce vekja vonir Boston-manna á ný NordicPhotos/GettyImages Mikil spenna ríkir nú í Boston eftir að lið Celtics fékk til sín stjörnuleikmennina Kevin Garnett og Ray Allen í sumar. Þetta er í fyrsta skipti sem ársmiðar eru uppseldir hjá félaginu síðan liðið flutti úr gamla Boston-garðinum. "Sigurleikir eru besta markaðssetningin, en vonin um sigra er næstbesta markaðssetningin," sagði Rich Gotham, forseti Boston þegar hann var spurður út í miðasöluna í sumar og haust. Boston er sigursælasta félagið í sögu NBA en félagið hefur ekki unnið nema þrjú einvígi í úrslitakeppni á síðustu níu árum og endaði leiktíðina í vor með skelfilegan árangur - 24 sigra og 58 töp. Það olli gríðarlegum vonbrigðum í Boston eftir skelfilegan vetur í fyrra þegar liðið datt svo heldur ekki í lukkupottinn í nýliðavalinu í sumar. Væntingarnar tóku hinsvegar kipp þegar forráðamenn félagsins fóru á markaðinn og skiptu burtu ungum og efnilegum leikmönnum í skiptum fyrir reyndar stórstjörnur. "Það eru gríðarlegar væntingar hérna núna en liðið hefur ekki gert neitt enn. Vissulega getur þetta lið gert góða hluti, en enn sem komið er ekkert þarna úti nema góðar vonir - vonir um að geta hengt upp nýjan meistaraborða í rjáfur hallarinnar," sagði Danny Ainge, framkvæmdastjóri Celtics. Þegar eru um 80% af ársmiðum seldir hjá félaginu - allir miðar sem seldir voru í forsölu og eru á annað borð í sölu hjá félaginu. Aðrir miðar eru í eigu stórfyrirtækja og einkaaðila. Sala á sérstökum ársmiðapökkum jókst um 40% í sumar frá því sem var árið áður. Gamli heimavöllurinn Boston Garden var yfirleitt þétt skipaður á gullaldarárum félagsins. Boston á NBA metið í miðasölu og einu sinni var uppselt á leiki liðsins 661 leik í röð. Þegar liðið vann þann síðasta af 16 meistaratitlum sínum í NBA voru hvorki meira né minna en 6,000 manns á biðlista eftir ársmiðum. Nýji heimavöllurinn hjá Boston tekur 18,624 áhorfendur í sæti en á síðustu leiktíð var aðeins uppselt á níu af 41 heimaleik liðsins í deildarkeppninni - venjulega þegar stórstjörnur á borð við Kobe Bryant eða LeBron James komu í heimsókn. NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Mikil spenna ríkir nú í Boston eftir að lið Celtics fékk til sín stjörnuleikmennina Kevin Garnett og Ray Allen í sumar. Þetta er í fyrsta skipti sem ársmiðar eru uppseldir hjá félaginu síðan liðið flutti úr gamla Boston-garðinum. "Sigurleikir eru besta markaðssetningin, en vonin um sigra er næstbesta markaðssetningin," sagði Rich Gotham, forseti Boston þegar hann var spurður út í miðasöluna í sumar og haust. Boston er sigursælasta félagið í sögu NBA en félagið hefur ekki unnið nema þrjú einvígi í úrslitakeppni á síðustu níu árum og endaði leiktíðina í vor með skelfilegan árangur - 24 sigra og 58 töp. Það olli gríðarlegum vonbrigðum í Boston eftir skelfilegan vetur í fyrra þegar liðið datt svo heldur ekki í lukkupottinn í nýliðavalinu í sumar. Væntingarnar tóku hinsvegar kipp þegar forráðamenn félagsins fóru á markaðinn og skiptu burtu ungum og efnilegum leikmönnum í skiptum fyrir reyndar stórstjörnur. "Það eru gríðarlegar væntingar hérna núna en liðið hefur ekki gert neitt enn. Vissulega getur þetta lið gert góða hluti, en enn sem komið er ekkert þarna úti nema góðar vonir - vonir um að geta hengt upp nýjan meistaraborða í rjáfur hallarinnar," sagði Danny Ainge, framkvæmdastjóri Celtics. Þegar eru um 80% af ársmiðum seldir hjá félaginu - allir miðar sem seldir voru í forsölu og eru á annað borð í sölu hjá félaginu. Aðrir miðar eru í eigu stórfyrirtækja og einkaaðila. Sala á sérstökum ársmiðapökkum jókst um 40% í sumar frá því sem var árið áður. Gamli heimavöllurinn Boston Garden var yfirleitt þétt skipaður á gullaldarárum félagsins. Boston á NBA metið í miðasölu og einu sinni var uppselt á leiki liðsins 661 leik í röð. Þegar liðið vann þann síðasta af 16 meistaratitlum sínum í NBA voru hvorki meira né minna en 6,000 manns á biðlista eftir ársmiðum. Nýji heimavöllurinn hjá Boston tekur 18,624 áhorfendur í sæti en á síðustu leiktíð var aðeins uppselt á níu af 41 heimaleik liðsins í deildarkeppninni - venjulega þegar stórstjörnur á borð við Kobe Bryant eða LeBron James komu í heimsókn.
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira