Erlent

Sextíu láta lífið í Víetnam

MYND/AFP

Að minnsta kosti sextí létu lífið og hundrað er enn saknað eftir að brú sem var í smíðum hrundi í borginni Can Tho í Víetnam í morgun.

Björgunarsveitir vinna nú að því að koma slösuðum til aðstoðar en óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka. Talið er að yfir hundrað verkamenn hafi verið undir brúnni þegar hún hrundi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×