Yahoo styrkir stöðuna gegn Google 5. september 2007 09:10 Jerry Yang, forstjóri Yahoo, fagnar eftir skráningu Yahoo á markað. Fyrirtækið hefur keypt markaðsfyrirtæki til að styrkja sig í samkeppninni gegn Google. Mynd/AFP Bandaríska netveitan Yahoo hefur keypt fyrirtækið BlueLithium, sem einbeitir sér að markaðssetningu á netinu. Kaupverð nemur 300 milljónum bandaríkjadala, tæpum 19,5 milljörðum íslenskra króna. Með kaupunum hyggst fyrirtækið styrkja stöðu sína í samkeppninni við netrisann Google. Tækni BlueLithium byggist á því að láta auglýsingar passa við áhugasvið netnotenda. Yahoo hefur gengið í gegnum nokkurn öldudal upp á síðkastið, ekki síst eftir að fyrirtækið virtist ætla að lúta í lægra haldi fyrir Google. Þá lækkaði hagnaður fyrirtækisins umtalsvert. Sviptingar urðu í stjórnendateymi fyrirtækisins í kjölfarið en fyrrum forstjóri fyrirtækisins stóð upp úr sæti sínu tók Jerry Yang, einn stofnenda fyrirtækisins, við stjórninni með það fyrir augum að blása í seglin. Á meðal helstu verka Yangs sem nýr forstjóri fyrirtækisins hefur hann látið kaupa nokkur netauglýsingafyrirtæki til að styrkja stöðu fyrirtækisins á auglýsingamarkaði en það er helsta tekjulind fyrirtækisins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríska netveitan Yahoo hefur keypt fyrirtækið BlueLithium, sem einbeitir sér að markaðssetningu á netinu. Kaupverð nemur 300 milljónum bandaríkjadala, tæpum 19,5 milljörðum íslenskra króna. Með kaupunum hyggst fyrirtækið styrkja stöðu sína í samkeppninni við netrisann Google. Tækni BlueLithium byggist á því að láta auglýsingar passa við áhugasvið netnotenda. Yahoo hefur gengið í gegnum nokkurn öldudal upp á síðkastið, ekki síst eftir að fyrirtækið virtist ætla að lúta í lægra haldi fyrir Google. Þá lækkaði hagnaður fyrirtækisins umtalsvert. Sviptingar urðu í stjórnendateymi fyrirtækisins í kjölfarið en fyrrum forstjóri fyrirtækisins stóð upp úr sæti sínu tók Jerry Yang, einn stofnenda fyrirtækisins, við stjórninni með það fyrir augum að blása í seglin. Á meðal helstu verka Yangs sem nýr forstjóri fyrirtækisins hefur hann látið kaupa nokkur netauglýsingafyrirtæki til að styrkja stöðu fyrirtækisins á auglýsingamarkaði en það er helsta tekjulind fyrirtækisins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira