Bush til bjargar fasteignalánamarkaðnum 31. ágúst 2007 10:14 George W. Bush, forseti Bandaríkjanna. Reiknað er með að hann komi með tillögur til að draga úr vanskilum á annars flokks fasteignalánum síðar í dag. Mynd/Reuters Búist er við að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, kynni í dag aðgerðir sem eigi að minnka líkurnar á því að einstaklingar með litla greiðslugetu lendi í vanskilum með fasteignalán sín. Mikil vanskil hjá þessum einstaklingum hefur leitt til mikils samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði og valdið titringi á fjármálamörkuðum. Lánin kallast annars flokks lán (e. sub-prime) og eru áhættusamari en önnur lán þar sem lántakar eru með lélegt greiðsluhæfi og með litlar tekjur. Þeir hafa því ekki getað tekið hefðbundið fasteignalán hjá fjármálafyrirtækjum. Að sögn bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal er sömuleiðis reiknað með að Bush ræðir leiðir til að hindra vanskil sem þessi. Á meðal nokkurra hugmynda sem talið er líklegt að Bush mæli fyrir eru ríkistryggð fasteignalán og tillögur að reglum sem skrúfa eigi fyrir áhættusamar lánveitingar fjármálafyrirtækja. Blaðið bendir á að mikil vanskil á annars flokks fasteignalánum hafi orðið til þess að vextir þeirra hafi hækkað og hafi lántakar því lent í erfiðleikum með afborganir. Það hefur aftur leitt til mikils samdráttar hjá fjármálafyrirtækjum sem hafa einbeitt sér að þessum geira í Bandaríkjunum. Samdrátturinn hefur aftur leitt til mikilla hræringa á fjármálamörkuðum þar sem fjármálafyrirtæki hafa fest sér lánasöfn sem þessi víða um heim. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Búist er við að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, kynni í dag aðgerðir sem eigi að minnka líkurnar á því að einstaklingar með litla greiðslugetu lendi í vanskilum með fasteignalán sín. Mikil vanskil hjá þessum einstaklingum hefur leitt til mikils samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði og valdið titringi á fjármálamörkuðum. Lánin kallast annars flokks lán (e. sub-prime) og eru áhættusamari en önnur lán þar sem lántakar eru með lélegt greiðsluhæfi og með litlar tekjur. Þeir hafa því ekki getað tekið hefðbundið fasteignalán hjá fjármálafyrirtækjum. Að sögn bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal er sömuleiðis reiknað með að Bush ræðir leiðir til að hindra vanskil sem þessi. Á meðal nokkurra hugmynda sem talið er líklegt að Bush mæli fyrir eru ríkistryggð fasteignalán og tillögur að reglum sem skrúfa eigi fyrir áhættusamar lánveitingar fjármálafyrirtækja. Blaðið bendir á að mikil vanskil á annars flokks fasteignalánum hafi orðið til þess að vextir þeirra hafi hækkað og hafi lántakar því lent í erfiðleikum með afborganir. Það hefur aftur leitt til mikils samdráttar hjá fjármálafyrirtækjum sem hafa einbeitt sér að þessum geira í Bandaríkjunum. Samdrátturinn hefur aftur leitt til mikilla hræringa á fjármálamörkuðum þar sem fjármálafyrirtæki hafa fest sér lánasöfn sem þessi víða um heim.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira