Óttast hrun á kínverskum hlutabréfamarkaði 10. maí 2007 14:30 Kauphöllin í Sjanghæ í Kína. Mynd/AFP Óttast er að hrun vofi yfir kínverskum hlutabréfamarkaði. Þetta segir bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs í nýútkominni skýrslu þar sem bent er á að kínverska hlutabréfavísitalan standi í methæðum. Ástæðan er kaupæði á kínverskum hlutabréfamarkaði. Þurfi að leiðrétta gengi vísitölunnar, að mati bankans. Í skýrslunni segir að ofurbjartsýni fjárfesta í Kína hafi þrýst gengi hlutabréfa langt upp fyrir það sem eðlilegt er og beri markaðurinn öll merki þess að bóla sé í vændum á markaðnum sem geti sprungið hvenær sem er. Hlutabréfavísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína hefur verið á hraðri uppleið síðustu vikurnar og rauf 4.000 stiga múrinn í gær. Stjórnvöld í Kína gerðu tilraun til þess að hægja á hlutabréfaveltu í síðustu viku meðal annars með því að setja reglugerð þess efnis að öll fyrirtæki verði að fá samþykki hluthafa sinna ætli þau að kaupa hlutabréf í öðrum félögum sem skráð eru á markað. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Óttast er að hrun vofi yfir kínverskum hlutabréfamarkaði. Þetta segir bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs í nýútkominni skýrslu þar sem bent er á að kínverska hlutabréfavísitalan standi í methæðum. Ástæðan er kaupæði á kínverskum hlutabréfamarkaði. Þurfi að leiðrétta gengi vísitölunnar, að mati bankans. Í skýrslunni segir að ofurbjartsýni fjárfesta í Kína hafi þrýst gengi hlutabréfa langt upp fyrir það sem eðlilegt er og beri markaðurinn öll merki þess að bóla sé í vændum á markaðnum sem geti sprungið hvenær sem er. Hlutabréfavísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína hefur verið á hraðri uppleið síðustu vikurnar og rauf 4.000 stiga múrinn í gær. Stjórnvöld í Kína gerðu tilraun til þess að hægja á hlutabréfaveltu í síðustu viku meðal annars með því að setja reglugerð þess efnis að öll fyrirtæki verði að fá samþykki hluthafa sinna ætli þau að kaupa hlutabréf í öðrum félögum sem skráð eru á markað.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira