Handbolti

Arnór og félagar úr leik

Arnór lék áður með Magdeburg
Arnór lék áður með Magdeburg NordicPhotos/GettyImages

Arnór Atlason og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn eru úr leik í EHF keppninni í handbolta eftir 39-35 tap í síðari leik sínum við fyrrum félaga Arnórs í þýska liðinu Magdeburg. Þýska liðið vann fyrri leikinn með sjö mörkum og er komið í undanúrslit keppninnar. Arnór skoraði fjögur mörk í leiknum í dag.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×