Hagnaður Mörthu Stewart sexfaldast 1. mars 2007 10:58 Martha Stewart. Fyrirtæki bandarísku sjónvarps- og lífsstílskonunnar Mörthu Stewart skilaði 16,2 milljóna dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Þetta jafngildir tæplega 1,1 milljarði íslenskra króna sem er tæplega sex sinnum meira en fyrirtækið skilaði á sama fjórðungi árið 2005. Helsta ástæðan fyrir aukningunni er talsvert betri auglysingasala í tímaritum fyrirtækisins í fyrra en árið á undan. Fjölmiðlar vestra segja greinilegt að Martha Stewart hafi heldur betur rétt úr kútnum í fyrra en hún var meðal annars dæmd til að greiða 13,8 milljónir króna í sekt fyrir að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar við sölu á hlutabréfum í lyfjafyrirtæki árið 2001. Fyrirtækið vann að þróun krabbameinslyfs. En Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna veitti fyrirtækinu ekki leyfi fyrir framleiðslunni og féllu bréf þeirra í verði í kjölfarið. Stewart slapp hins vegar með skrekkinn enda seldi hún bréf sín rétt fyrir hrunið. Verðbréfamiðlari hennar mun hafa greint Stewart frá því að fyrir lægi að fyrirtækið fengi ekki leyfi fyrir framleiðslu lyfsins áður en það var gert opinbert og nýtti hún sér upplýsingarnar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fyrirtæki bandarísku sjónvarps- og lífsstílskonunnar Mörthu Stewart skilaði 16,2 milljóna dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Þetta jafngildir tæplega 1,1 milljarði íslenskra króna sem er tæplega sex sinnum meira en fyrirtækið skilaði á sama fjórðungi árið 2005. Helsta ástæðan fyrir aukningunni er talsvert betri auglysingasala í tímaritum fyrirtækisins í fyrra en árið á undan. Fjölmiðlar vestra segja greinilegt að Martha Stewart hafi heldur betur rétt úr kútnum í fyrra en hún var meðal annars dæmd til að greiða 13,8 milljónir króna í sekt fyrir að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar við sölu á hlutabréfum í lyfjafyrirtæki árið 2001. Fyrirtækið vann að þróun krabbameinslyfs. En Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna veitti fyrirtækinu ekki leyfi fyrir framleiðslunni og féllu bréf þeirra í verði í kjölfarið. Stewart slapp hins vegar með skrekkinn enda seldi hún bréf sín rétt fyrir hrunið. Verðbréfamiðlari hennar mun hafa greint Stewart frá því að fyrir lægi að fyrirtækið fengi ekki leyfi fyrir framleiðslu lyfsins áður en það var gert opinbert og nýtti hún sér upplýsingarnar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent