Handbolti

Markus Baur fer frá Lemgo

Markus Baur er 36 ára gamall
Markus Baur er 36 ára gamall NordicPhotos/GettyImages
Landsliðsmaðurinn Markus Baur mun fara frá Íslendingaliði Lemgo í sumar þegar samningur hans rennur út. Forráðamenn Lemgo hafa tilkynnt að samningur hans verði ekki endurnýjaður. Baur gekk í raðir Lemgo frá Wetzlar árið 2001og hefur orðið bæði heims- og Evrópumeistari með Þjóðverjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×