Handbolti

Kiel - Lemgo í beinni

NordicPhotos/GettyImages
Stórleikur Kiel og Lemgo í þýska bikarnum í handbolta verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:10 í kvöld. Þar gefst áhorfendum Sýnar tækifæri til að sjá landsliðsmennina Loga Geirsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í eldlínunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×