Viðskipti erlent

Tilraun Nasdaq mistókst

Það voru ekki nema hluthafar 0,41 hlutafjár sem tóku tilboðinu.
Það voru ekki nema hluthafar 0,41 hlutafjár sem tóku tilboðinu. MYND/AP
Tilraun hlutabréfamarkaðarins Nasdaq til að taka yfir kauphöllina í Lundúnum mistókst. Lokafrestur hluthafa í bresku kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi (LSE) til að taka óvinveittu yfirtökutilboði bandaríska hlutabréfamarkaðarins Nasdaq rann út klukkan eitt í dag. Það voru ekki nema hluthafar 0,41 hlutafjár sem tóku tilboðinu en fyrir átti Nasdaq 28,75%.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×