Handbolti

Danir hirtu bronsið

AFP
Danir tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á HM í handbolta með því að leggja Frakka 34-27 í leiknum um þriðja sætið í Köln, eftir að hafa náð góðri forystu í hálfleik 21-15. Lars Christiansen skoraði 9 mörk fyrir Dani, sem eru ekki óvanir því að næla sér í bronsverðlaun á stórmótum undanfarin ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×