Handbolti

Naumur sigur á Pólverjum

Guðjón Valur Sigurðsson
Guðjón Valur Sigurðsson Mynd/Vilhelm

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik bar í dag sigurorð af því pólska 40-39 í miklum markaleik á æfingamótinu sem fram fer í Danmörku. Mótið er liður í lokaundirbúningi liðsins fyrir HM í Þýskalandi, en íslenska liðið steinlá fyrir Norðmönnum í gær og mætir Dönum á morgun.

Mörk Íslands: Alexander 9, Guðjón Valur 7, Snorri Steinn og Logi Geirs 6, Róbert Gunnars 4, Arnór Atla 3, Sigfús og Ólafur 2 og Ásgeir 1






Fleiri fréttir

Sjá meira


×