Dallas vann stóran sigur í San Antonio 6. janúar 2007 14:35 Josh Howard og Dirk Nowitzki hjá Dallas höfðu góða ástæðu til að fagna í gær eftir enn einn sigurinn NordicPhotos/GettyImages Dallas vann í nótt 13. sigurinn í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti erkifjendum sínum í San Antonio 90-85 á útivelli. Leikurinn, sem sýndur var beint á Sýn, var æsispennandi allt til loka og nú hefur Dallas unnið þrjá leiki í röð í San Antonio. Dirk Nowitzki átti stórleik fyrir Dallas og skoraði 36 stig, en Manu Ginobili skoraði 25 stig fyrir San Antonio. Þetta var þriðja tap San Antonio í röð. Gilbert Arenas hélt upp á 25 ára afmæli sitt með 35 stigum fyrir Washington í sigri á LA Clippers 116-105. Arenas skoraði megnið af stigum sínum í fyrri hálfleik og brunaði beint í afmælisveislu sína eftir leikinn. Hann gaf auk þess 12 stoðsendingar í leiknum. Orlando vann þriðja leikinn í röð með sigri á Charlotte 106-74. Matt Carroll skoraði 19 stig fyrir Charlotte en Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Orlando - og skoraði m.a. sína fyrstu þriggja stiga körfu á ferlinum. Toronto færði Atlanta áttunda tapið í röð með 105-92 sigri á heimavelli. Chris Bosh skoraði 21 stig fyrir Toronto en Marvin Williams skoraði 24 stig fyrir Atlanta. New Jersey lagði Chicago 91-86. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey en Luol Deng skoraði 22 stig fyrir Chicago. Kevin Garnett tryggði Minnesota 104-102 sigur á Philadelphia með körfu á lokasekúndu framlengingar. Garnett skoraði 25 stig og hirti 14 fráköst, en Kyle Korver skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Houston vann auðveldan sigur á Utah og sinn fimmta í röð 100-86. Tracy McGrady skoraði 44 stig fyrir Houston og Dikembe Mutombo hirti 19 fráköst. Deron Williams skoraði 19 stig fyrir Utah. Cleveland lagði Milwaukee 95-86 þar sem Drew Gooden skoraði 31 stig og hirti 16 fráköst fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. LA Lakers lagði Denver 123-104 á heimavelli þar sem Smush Parker skoraði 23 stig fyrir Lakers en Earl Boykins var með 24 stig fyrir Denver. Þetta var 899. sigur Phil Jackson þjálfara Lakers á ferlinum. Phoenix vann auðveldan sigur á Miami 108-80. Steve Nash skoraði 22 stig fyrir Phoenix en Alonzo Mourning skoraði 15 stig fyrir Miami. Loks vann New York auðveldan útisigur í Seattle 111-93 þar sem Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York en Chris Wilcox skoraði 13 stig fyrir Seattle. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Dallas vann í nótt 13. sigurinn í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti erkifjendum sínum í San Antonio 90-85 á útivelli. Leikurinn, sem sýndur var beint á Sýn, var æsispennandi allt til loka og nú hefur Dallas unnið þrjá leiki í röð í San Antonio. Dirk Nowitzki átti stórleik fyrir Dallas og skoraði 36 stig, en Manu Ginobili skoraði 25 stig fyrir San Antonio. Þetta var þriðja tap San Antonio í röð. Gilbert Arenas hélt upp á 25 ára afmæli sitt með 35 stigum fyrir Washington í sigri á LA Clippers 116-105. Arenas skoraði megnið af stigum sínum í fyrri hálfleik og brunaði beint í afmælisveislu sína eftir leikinn. Hann gaf auk þess 12 stoðsendingar í leiknum. Orlando vann þriðja leikinn í röð með sigri á Charlotte 106-74. Matt Carroll skoraði 19 stig fyrir Charlotte en Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Orlando - og skoraði m.a. sína fyrstu þriggja stiga körfu á ferlinum. Toronto færði Atlanta áttunda tapið í röð með 105-92 sigri á heimavelli. Chris Bosh skoraði 21 stig fyrir Toronto en Marvin Williams skoraði 24 stig fyrir Atlanta. New Jersey lagði Chicago 91-86. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey en Luol Deng skoraði 22 stig fyrir Chicago. Kevin Garnett tryggði Minnesota 104-102 sigur á Philadelphia með körfu á lokasekúndu framlengingar. Garnett skoraði 25 stig og hirti 14 fráköst, en Kyle Korver skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Houston vann auðveldan sigur á Utah og sinn fimmta í röð 100-86. Tracy McGrady skoraði 44 stig fyrir Houston og Dikembe Mutombo hirti 19 fráköst. Deron Williams skoraði 19 stig fyrir Utah. Cleveland lagði Milwaukee 95-86 þar sem Drew Gooden skoraði 31 stig og hirti 16 fráköst fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. LA Lakers lagði Denver 123-104 á heimavelli þar sem Smush Parker skoraði 23 stig fyrir Lakers en Earl Boykins var með 24 stig fyrir Denver. Þetta var 899. sigur Phil Jackson þjálfara Lakers á ferlinum. Phoenix vann auðveldan sigur á Miami 108-80. Steve Nash skoraði 22 stig fyrir Phoenix en Alonzo Mourning skoraði 15 stig fyrir Miami. Loks vann New York auðveldan útisigur í Seattle 111-93 þar sem Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York en Chris Wilcox skoraði 13 stig fyrir Seattle.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira