Handbolti

Stórt tap fyrir Noregi

Íslenska landsliðið í handknattleik steinlá fyrir því norska 34-22 í leik liðanna á æfingamóti sem fram fer í Danmörku, en leikið var í Hróarskeldu. Íslenska liðið var undir 16-13 í hálfleik. Heimamenn Danir taka einnig þátt í mótinu, auk Pólverja.

Markahæstir í liði Íslands: 

Alexander Petterson 4, Róbert Gunnarsson 4, Guðjón Valur Sigurðsson 3, Vignir Svavarsson 3 og Ólafur Stefánsson 2




Fleiri fréttir

Sjá meira


×