Innlent

Lettunum var þrælað út

Kristján Gunnarsson formaður Starfsgreinasambandsins.
Kristján Gunnarsson formaður Starfsgreinasambandsins.
Lettarnir þrettán, sem nú eru undir verndarvæng Starfsgreinasambandsins á meðan lögregla rannsakar meint brot GT verktaka á þeim, fengu aðeins 135 þúsund krónur í mánaðarlaun fyrir tólf stunda vinnudag og sex daga vinnuviku, samkvæmt upplýsingum Starfsgreinsambandsins. Í ályktun þings Sambandsins segir að í ljós hafi komið að yfirlýsingar og loforð sem vinnuveitendur mannanna gáfu Vinnumálastofnun nýverið, séu einskis virði.-



Fleiri fréttir

Sjá meira


×