Bylting í grafískum reiknum 27. ágúst 2007 10:00 Hin nýja TI -N‘Spire reiknivél markar tímamót við tækni-og verkfræðiútreikninga. Texas Instruments er heiti reiknivéla sem þykja einkar góðar við útreikninga í verkfræði- og tæknigreinum. Íslenska umboðið heitir Tangens og þar varð Gunnþór Jónsson fyrir svörum. „Það vill svo til að við vorum að fá glænýja vél TI-N'Spire sem er í raun bylting í grafískum reiknivélum," segir Akureyringurinn Gunnþór þegar hringt er í hann og bendir lesendum á vefsíðuna tiinspire.com sem sýnir myndrænt það sem vélarnar geta gert. „Búnaðurinn verður æ fullkomnari og nýju vélarnar eru bæði með meira vinnslu- minni og geymsluminni en þær eldri. Þannig er hægt geyma útreikninga á þeim eins og á tölvu," segir Gunnþór og heldur áfram: „Stýrikerfið stefnir í átt að Windows-stýrikerfinu og það er kominn hnappur í miðjuna sem er hægt að nota sem mús." Gunnþór segir Texas Instru- ments bandarískt merki sem þekkt sé um allan heim, nema þá helst hér á landi. „Félagi minn Sigurður Markússon var að læra verkfræði í Tækniskólanum á sínum tíma og þar var honum bent á að kaupa sér svona vél af gerðinni T89. Hann fann hana hvergi og komst þá að því að umboðið hér á landi var að hætta. Við tókum því við henni árið 2003 og höfum verið að byggja upp fyrirtækið okkar síðan með vinnu og skóla. Það er með vefsíðuna www.reiknivélar.is, Þeir félagar í Tangens hafa haldið námskeið í notkun T89 vélanna sem hingað til hafa selst mest og nú eru námskeið í TIN' Spire fram undan. „Það borgar sig að læra strax á vélarnar. Þetta eru dýr tæki og þau geta auðveldað námið svo mikið ef fólk kann á þær. Við erum líka með íslenskar leiðbeiningar við þær því við viljum hafa stuðninginn við nemendur góðan." Að sögn Gunnþórs fást Texas Instruments í Odda skrifstofuvörum, Bóksölu Tækniskólans og HR, nemendasjoppu HÍ og Bóksölu stúdenta. Tækni Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Texas Instruments er heiti reiknivéla sem þykja einkar góðar við útreikninga í verkfræði- og tæknigreinum. Íslenska umboðið heitir Tangens og þar varð Gunnþór Jónsson fyrir svörum. „Það vill svo til að við vorum að fá glænýja vél TI-N'Spire sem er í raun bylting í grafískum reiknivélum," segir Akureyringurinn Gunnþór þegar hringt er í hann og bendir lesendum á vefsíðuna tiinspire.com sem sýnir myndrænt það sem vélarnar geta gert. „Búnaðurinn verður æ fullkomnari og nýju vélarnar eru bæði með meira vinnslu- minni og geymsluminni en þær eldri. Þannig er hægt geyma útreikninga á þeim eins og á tölvu," segir Gunnþór og heldur áfram: „Stýrikerfið stefnir í átt að Windows-stýrikerfinu og það er kominn hnappur í miðjuna sem er hægt að nota sem mús." Gunnþór segir Texas Instru- ments bandarískt merki sem þekkt sé um allan heim, nema þá helst hér á landi. „Félagi minn Sigurður Markússon var að læra verkfræði í Tækniskólanum á sínum tíma og þar var honum bent á að kaupa sér svona vél af gerðinni T89. Hann fann hana hvergi og komst þá að því að umboðið hér á landi var að hætta. Við tókum því við henni árið 2003 og höfum verið að byggja upp fyrirtækið okkar síðan með vinnu og skóla. Það er með vefsíðuna www.reiknivélar.is, Þeir félagar í Tangens hafa haldið námskeið í notkun T89 vélanna sem hingað til hafa selst mest og nú eru námskeið í TIN' Spire fram undan. „Það borgar sig að læra strax á vélarnar. Þetta eru dýr tæki og þau geta auðveldað námið svo mikið ef fólk kann á þær. Við erum líka með íslenskar leiðbeiningar við þær því við viljum hafa stuðninginn við nemendur góðan." Að sögn Gunnþórs fást Texas Instruments í Odda skrifstofuvörum, Bóksölu Tækniskólans og HR, nemendasjoppu HÍ og Bóksölu stúdenta.
Tækni Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira