Spielberg leikur sér 12. júlí 2007 08:00 Spielberg frumsýnir þrjá nýja leiki á E-3 leikjahátíðinni. Steven Spielberg og Electronic Arts munu að öllum líkindum kynna þrjá nýja tölvuleiki á E3-tölvuleikjahátíðinni sem fram fer nú um helgina. Mikil leynd hefur hvílt yfir þessu verkefni en aðdáendur Spielbergs bíða spenntir eftir því að sjá hvað gullkálfurinn hefur að geyma í farteski sínu. Samkvæmt BBC-fréttavefnum gengur fyrsti leikurinn undir dulnefninu LMNO og er sagður vera samtíma-hasarleikur. Hefur honum verið líkt við samblöndu af ET og Hitchcock-myndinni North by Northwest. Seinni leikurinn er eitthvað í rólegri kantinum og ku vera púsluspilsleikur, eitthvað sem Spielberg hannaði með alla fjölskylduna í huga. Engar upplýsingar hafa borist um þriðja leikinn, sem á að vera lokatrompið í þessum þríleik Spielbergs á leikjamarkaðinum. Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Steven Spielberg og Electronic Arts munu að öllum líkindum kynna þrjá nýja tölvuleiki á E3-tölvuleikjahátíðinni sem fram fer nú um helgina. Mikil leynd hefur hvílt yfir þessu verkefni en aðdáendur Spielbergs bíða spenntir eftir því að sjá hvað gullkálfurinn hefur að geyma í farteski sínu. Samkvæmt BBC-fréttavefnum gengur fyrsti leikurinn undir dulnefninu LMNO og er sagður vera samtíma-hasarleikur. Hefur honum verið líkt við samblöndu af ET og Hitchcock-myndinni North by Northwest. Seinni leikurinn er eitthvað í rólegri kantinum og ku vera púsluspilsleikur, eitthvað sem Spielberg hannaði með alla fjölskylduna í huga. Engar upplýsingar hafa borist um þriðja leikinn, sem á að vera lokatrompið í þessum þríleik Spielbergs á leikjamarkaðinum.
Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira