Mikill halli á rekstri KKÍ 5. maí 2007 18:56 Mynd/Daníel Rúnarsson Fjármálastaða körfuknattleikssambands Íslands er fjarri því að vera í lagi sagði formaður sambandsins á ársþingi þess sem nú stendur yfir á Flúðum. Rekstrarhalli sambandsins á síðasta ári voru 14 milljónir króna. Slæm fjárhagsstaða KKÍ hefur hvað sýnilegast komið fram í samdrætti í landsliðsstarfi, en unglingalandsliðin í körfubolta hafa þurft að aflýsa þátttöku á stórmótum erlendis vegna fjárskorts. Hannes Jónsson formaður KKÍ sagði í opnunarræðu sinni á þinginu í gær að það væri því miður nauðsynlegt að draga saman seglin á þeim vetvangi. Ljóst væri að ef ekki nást fleiri aðilar til samstarfs og ef ríkisvaldið fer ekki að koma enn meir að rekstri landsliða, mun landsliðsstarf vera í lágmarki næstu misserin. Hannes bendir á að KKÍ er rekið að stærstum hluta fyrir sjálfsaflafé. Þessu sé öfugt farið á norðurlöndunum, þar sem sérsambönd eru rekin að mestum hluta fyrir opinbert fé. Hann sagði einnig að "á tyllidögum og rétt fyrir kosningar séu stjórnmálamenn á þeirri skoðun að íþróttir og afreksmenn í íþróttum sé nauðsynlegur partur af því að vera þjóð á meðal þjóða og að forvarnargildið sé ótvírætt. " Og Hannes spyr af hverju stjórnmálamenn hafi ekki stigið stærri og hraðari skref í átt til íþróttahreyfingarinnar og sérsambandanna og veitt myndarlegt fjármagn af ríkisfé.Hann hvatti að lokum stjórnmálamenn til þess að standa saman að því að auka til muna framlag ríkisins til íþróttamála. Nokkrar breytingatillögur voru samþykktar á ársþinginu í dag og þar má nefna að liðum í Iceland Express deild kvenna verður fjölgað úr 6 í 8 á næstu leiktíð, allir leikir í efstu deildum karla og kvenna skulu spilaðir á parketi frá og með keppnistímabilinu 2010-11 og þátttökugjöld munu hækka á næsta tímabili. Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira
Fjármálastaða körfuknattleikssambands Íslands er fjarri því að vera í lagi sagði formaður sambandsins á ársþingi þess sem nú stendur yfir á Flúðum. Rekstrarhalli sambandsins á síðasta ári voru 14 milljónir króna. Slæm fjárhagsstaða KKÍ hefur hvað sýnilegast komið fram í samdrætti í landsliðsstarfi, en unglingalandsliðin í körfubolta hafa þurft að aflýsa þátttöku á stórmótum erlendis vegna fjárskorts. Hannes Jónsson formaður KKÍ sagði í opnunarræðu sinni á þinginu í gær að það væri því miður nauðsynlegt að draga saman seglin á þeim vetvangi. Ljóst væri að ef ekki nást fleiri aðilar til samstarfs og ef ríkisvaldið fer ekki að koma enn meir að rekstri landsliða, mun landsliðsstarf vera í lágmarki næstu misserin. Hannes bendir á að KKÍ er rekið að stærstum hluta fyrir sjálfsaflafé. Þessu sé öfugt farið á norðurlöndunum, þar sem sérsambönd eru rekin að mestum hluta fyrir opinbert fé. Hann sagði einnig að "á tyllidögum og rétt fyrir kosningar séu stjórnmálamenn á þeirri skoðun að íþróttir og afreksmenn í íþróttum sé nauðsynlegur partur af því að vera þjóð á meðal þjóða og að forvarnargildið sé ótvírætt. " Og Hannes spyr af hverju stjórnmálamenn hafi ekki stigið stærri og hraðari skref í átt til íþróttahreyfingarinnar og sérsambandanna og veitt myndarlegt fjármagn af ríkisfé.Hann hvatti að lokum stjórnmálamenn til þess að standa saman að því að auka til muna framlag ríkisins til íþróttamála. Nokkrar breytingatillögur voru samþykktar á ársþinginu í dag og þar má nefna að liðum í Iceland Express deild kvenna verður fjölgað úr 6 í 8 á næstu leiktíð, allir leikir í efstu deildum karla og kvenna skulu spilaðir á parketi frá og með keppnistímabilinu 2010-11 og þátttökugjöld munu hækka á næsta tímabili.
Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira