Mikill halli á rekstri KKÍ 5. maí 2007 18:56 Mynd/Daníel Rúnarsson Fjármálastaða körfuknattleikssambands Íslands er fjarri því að vera í lagi sagði formaður sambandsins á ársþingi þess sem nú stendur yfir á Flúðum. Rekstrarhalli sambandsins á síðasta ári voru 14 milljónir króna. Slæm fjárhagsstaða KKÍ hefur hvað sýnilegast komið fram í samdrætti í landsliðsstarfi, en unglingalandsliðin í körfubolta hafa þurft að aflýsa þátttöku á stórmótum erlendis vegna fjárskorts. Hannes Jónsson formaður KKÍ sagði í opnunarræðu sinni á þinginu í gær að það væri því miður nauðsynlegt að draga saman seglin á þeim vetvangi. Ljóst væri að ef ekki nást fleiri aðilar til samstarfs og ef ríkisvaldið fer ekki að koma enn meir að rekstri landsliða, mun landsliðsstarf vera í lágmarki næstu misserin. Hannes bendir á að KKÍ er rekið að stærstum hluta fyrir sjálfsaflafé. Þessu sé öfugt farið á norðurlöndunum, þar sem sérsambönd eru rekin að mestum hluta fyrir opinbert fé. Hann sagði einnig að "á tyllidögum og rétt fyrir kosningar séu stjórnmálamenn á þeirri skoðun að íþróttir og afreksmenn í íþróttum sé nauðsynlegur partur af því að vera þjóð á meðal þjóða og að forvarnargildið sé ótvírætt. " Og Hannes spyr af hverju stjórnmálamenn hafi ekki stigið stærri og hraðari skref í átt til íþróttahreyfingarinnar og sérsambandanna og veitt myndarlegt fjármagn af ríkisfé.Hann hvatti að lokum stjórnmálamenn til þess að standa saman að því að auka til muna framlag ríkisins til íþróttamála. Nokkrar breytingatillögur voru samþykktar á ársþinginu í dag og þar má nefna að liðum í Iceland Express deild kvenna verður fjölgað úr 6 í 8 á næstu leiktíð, allir leikir í efstu deildum karla og kvenna skulu spilaðir á parketi frá og með keppnistímabilinu 2010-11 og þátttökugjöld munu hækka á næsta tímabili. Dominos-deild karla Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Fjármálastaða körfuknattleikssambands Íslands er fjarri því að vera í lagi sagði formaður sambandsins á ársþingi þess sem nú stendur yfir á Flúðum. Rekstrarhalli sambandsins á síðasta ári voru 14 milljónir króna. Slæm fjárhagsstaða KKÍ hefur hvað sýnilegast komið fram í samdrætti í landsliðsstarfi, en unglingalandsliðin í körfubolta hafa þurft að aflýsa þátttöku á stórmótum erlendis vegna fjárskorts. Hannes Jónsson formaður KKÍ sagði í opnunarræðu sinni á þinginu í gær að það væri því miður nauðsynlegt að draga saman seglin á þeim vetvangi. Ljóst væri að ef ekki nást fleiri aðilar til samstarfs og ef ríkisvaldið fer ekki að koma enn meir að rekstri landsliða, mun landsliðsstarf vera í lágmarki næstu misserin. Hannes bendir á að KKÍ er rekið að stærstum hluta fyrir sjálfsaflafé. Þessu sé öfugt farið á norðurlöndunum, þar sem sérsambönd eru rekin að mestum hluta fyrir opinbert fé. Hann sagði einnig að "á tyllidögum og rétt fyrir kosningar séu stjórnmálamenn á þeirri skoðun að íþróttir og afreksmenn í íþróttum sé nauðsynlegur partur af því að vera þjóð á meðal þjóða og að forvarnargildið sé ótvírætt. " Og Hannes spyr af hverju stjórnmálamenn hafi ekki stigið stærri og hraðari skref í átt til íþróttahreyfingarinnar og sérsambandanna og veitt myndarlegt fjármagn af ríkisfé.Hann hvatti að lokum stjórnmálamenn til þess að standa saman að því að auka til muna framlag ríkisins til íþróttamála. Nokkrar breytingatillögur voru samþykktar á ársþinginu í dag og þar má nefna að liðum í Iceland Express deild kvenna verður fjölgað úr 6 í 8 á næstu leiktíð, allir leikir í efstu deildum karla og kvenna skulu spilaðir á parketi frá og með keppnistímabilinu 2010-11 og þátttökugjöld munu hækka á næsta tímabili.
Dominos-deild karla Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum