Hægt að lengja lífið með líffærum 21. febrúar 2007 04:30 Vísindamönnum hefur tekist að rækta tennur og græða þær í mýs með góðum árangri. MYND/AFP Hópi vísindamanna við Tókýó-háskóla í Japan hefur tekist að rækta agnarsmáar tennur á rannsóknarstofu og græða þær í tilraunamýs. Fyrstu niðurstöður benda til að tilraunin hafi tekist vel enda hafi tennurnar gróið fastar í músunum og haldið áfram að vaxa líkt og þær væru þeirra eigin. Þetta afrek er talið auka líkurnar á því að hægt verði að rækta heilbrigð líffæri á rannsóknarstofum og græða þau í fólk sem þurfi á slíku að halda. Fréttastofa Reuters hefur eftir vísindamönnunum að þeir horfi til þess að í framtíðinni verði hægt að rækta upp einstaka líkamshluta og græða þá á fólk sem hafi misst útlim eða líffæri í slysi eða vegna veikinda. Þá segja vísindamennirnir ekki loku fyrir það skotið að hægt verði að lengja líf fólks með ígræddum líffærum og útlimum. Sjá þeir fyrir sér að fólk geti orðið 150 ára og jafnvel eldra. Það fari þó allt eftir hverjum og einum en mikilvægast sé að viðkomandi sé heilbrigður í flestu. Heilbrigður lífsstíll stuðli ekki aðeins að því að líkurnar aukist á því að viðkomandi geti lifað betra og lengra lífi heldur verði líkami hans sterkari þegar komi að því að græða í hann ný líffæri. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hópi vísindamanna við Tókýó-háskóla í Japan hefur tekist að rækta agnarsmáar tennur á rannsóknarstofu og græða þær í tilraunamýs. Fyrstu niðurstöður benda til að tilraunin hafi tekist vel enda hafi tennurnar gróið fastar í músunum og haldið áfram að vaxa líkt og þær væru þeirra eigin. Þetta afrek er talið auka líkurnar á því að hægt verði að rækta heilbrigð líffæri á rannsóknarstofum og græða þau í fólk sem þurfi á slíku að halda. Fréttastofa Reuters hefur eftir vísindamönnunum að þeir horfi til þess að í framtíðinni verði hægt að rækta upp einstaka líkamshluta og græða þá á fólk sem hafi misst útlim eða líffæri í slysi eða vegna veikinda. Þá segja vísindamennirnir ekki loku fyrir það skotið að hægt verði að lengja líf fólks með ígræddum líffærum og útlimum. Sjá þeir fyrir sér að fólk geti orðið 150 ára og jafnvel eldra. Það fari þó allt eftir hverjum og einum en mikilvægast sé að viðkomandi sé heilbrigður í flestu. Heilbrigður lífsstíll stuðli ekki aðeins að því að líkurnar aukist á því að viðkomandi geti lifað betra og lengra lífi heldur verði líkami hans sterkari þegar komi að því að græða í hann ný líffæri.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira