Efnahagslífinu stafar ógn af efnalitlu fólki 25. ágúst 2007 11:30 Osama bin Laden, höfuðpaur hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída, er ekki lengur helsta ógn Bandaríkjanna. Efnalitlir einstaklingar sem geta ekki greitt af fasteignalánum sínum eru taldir geta skaðað efnahagslífið enn meira. Mynd/AFP Hryðjuverk eru ekki lengur það sem bandaríski hagfræðingar óttast mest í augnablikinu. Þeir telja efnalitla einstaklinga með litla greiðslugetu sem lenda í vanskilum með afborganir af lánum sínum geta skaðað efnahagslífið meira. Þetta er niðurstaða könnunar sem Samtök bandaríska hagfræðinga kynnti á mánudag. Þar lentu efnaminni einstaklingar í efsta sæti yfir þá mestu ógn sem efnahagslífi Bandaríkjanna stafar hætta af til skemmri tíma litið. Í könnuninni kemur fram að minnkandi greiðslugeta fólks og aukin vanskil á fasteignalánamarkaði eru ofarlega í hugum 32 prósenta af þeim 258 hagfræðingum samtakanna sem þátt tóku í könnuninni. Einungis 20 prósent aðspurðra töldu hryðjuverkaógn geta valdið meiri skaða. Þetta er 15 prósentustigum minna en í sambærilegri könnun samtakanna í mars síðastliðnum. Á eftir efnalitlum einstaklingum og hryðjuverkaógn koma atriði á borð við verðbólgu, verðhækkun á eldsneyti og útgjöld hins opinbera. Fréttastofan Associated Press hefur eftir aðalhagfræðingi hjá LaSalle-bankanum í Bandaríkjunum að niðursveiflan á alþjóðlegum fjármálamörkuðum, sem eigi sér rætur í auknum vanskilum á fasteignalánum vegna lítillar greiðslugetu einstaklinga með lélegt lánshæfi, hafi augljóslega fengið fólk til að beina sjónum að öðrum þáttum en hryðjuverkaógn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hryðjuverk eru ekki lengur það sem bandaríski hagfræðingar óttast mest í augnablikinu. Þeir telja efnalitla einstaklinga með litla greiðslugetu sem lenda í vanskilum með afborganir af lánum sínum geta skaðað efnahagslífið meira. Þetta er niðurstaða könnunar sem Samtök bandaríska hagfræðinga kynnti á mánudag. Þar lentu efnaminni einstaklingar í efsta sæti yfir þá mestu ógn sem efnahagslífi Bandaríkjanna stafar hætta af til skemmri tíma litið. Í könnuninni kemur fram að minnkandi greiðslugeta fólks og aukin vanskil á fasteignalánamarkaði eru ofarlega í hugum 32 prósenta af þeim 258 hagfræðingum samtakanna sem þátt tóku í könnuninni. Einungis 20 prósent aðspurðra töldu hryðjuverkaógn geta valdið meiri skaða. Þetta er 15 prósentustigum minna en í sambærilegri könnun samtakanna í mars síðastliðnum. Á eftir efnalitlum einstaklingum og hryðjuverkaógn koma atriði á borð við verðbólgu, verðhækkun á eldsneyti og útgjöld hins opinbera. Fréttastofan Associated Press hefur eftir aðalhagfræðingi hjá LaSalle-bankanum í Bandaríkjunum að niðursveiflan á alþjóðlegum fjármálamörkuðum, sem eigi sér rætur í auknum vanskilum á fasteignalánum vegna lítillar greiðslugetu einstaklinga með lélegt lánshæfi, hafi augljóslega fengið fólk til að beina sjónum að öðrum þáttum en hryðjuverkaógn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira