Kanadadalur spyrnir gegn krónunni 11. júlí 2007 00:30 Þótt krónan hafi styrkst mikið gagnvart helstu gjaldmiðlum heims á árinu hafa ekki allar myntir látið undan oki hennar. Kanadadalur hefur haldist sterkur á árinu gagnvart helstu gjaldmiðlum heims þar sem spákaupmenn telja að hátt verð á hráolíu muni örva hagvöxt í landinu. Frá áramótum hefur krónan aðeins styrkst um 4,2 prósent gagnvart Kanadadal en um 12-16 prósent á móti Bandaríkjadal, sterlingspundi, sænskri krónu, svissneskum franka og japönsku jeni. Einn Kanadalur kostar um 58 krónur. Íslenska krónan hefur notið góðs af háum vaxtamun við útlönd sem hefur valdið því að fjárfestar um allan heim leita í eignir með hárri ávöxtunarkröfu og fjármagna sig á móti í lágvaxtamyntum á borð við jen. Það sama hefur verið uppi á teningnum á fleiri hávaxtasvæðum, til dæmis í Kanada, Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Búist er við að kanadíski seðlabankinn hækki vexti tvívegis fram á næsta haust. Kanadadalur hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadal í þrjátíu ár og kostar nú um 0,95 sent. Samkvæmt Bloomberg voru Kanadadalur og Bandaríkjadalur síðast á pari í nóvember 1976. Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þótt krónan hafi styrkst mikið gagnvart helstu gjaldmiðlum heims á árinu hafa ekki allar myntir látið undan oki hennar. Kanadadalur hefur haldist sterkur á árinu gagnvart helstu gjaldmiðlum heims þar sem spákaupmenn telja að hátt verð á hráolíu muni örva hagvöxt í landinu. Frá áramótum hefur krónan aðeins styrkst um 4,2 prósent gagnvart Kanadadal en um 12-16 prósent á móti Bandaríkjadal, sterlingspundi, sænskri krónu, svissneskum franka og japönsku jeni. Einn Kanadalur kostar um 58 krónur. Íslenska krónan hefur notið góðs af háum vaxtamun við útlönd sem hefur valdið því að fjárfestar um allan heim leita í eignir með hárri ávöxtunarkröfu og fjármagna sig á móti í lágvaxtamyntum á borð við jen. Það sama hefur verið uppi á teningnum á fleiri hávaxtasvæðum, til dæmis í Kanada, Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Búist er við að kanadíski seðlabankinn hækki vexti tvívegis fram á næsta haust. Kanadadalur hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadal í þrjátíu ár og kostar nú um 0,95 sent. Samkvæmt Bloomberg voru Kanadadalur og Bandaríkjadalur síðast á pari í nóvember 1976.
Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira