Methagnaður hjá Nokia 25. janúar 2007 10:21 Finnski farsímaframleiðandinn Nokia skilaði tæplega 1,27 milljarða evra hagnaði á síðasta fjórðungi liðins árs samanborið við 1,07 milljarða evra hagnað á sama tíma ári fyrr. Þetta jafngildir 113,5 milljörðum íslenskra króna og hefur hagnaðurinn aldrei verið meiri. Hagnaður Nokia í fyrra nam 4,3 milljörðum evra, jafnvirði 384,3 milljörðum íslenskra króna. Vöxturinn var mestur á Indlandi og í Kína. Tekjur Nokia námu 11,7 milljörðum evra, 1.045 milljörðum króna, á fjórðungnum sem er tæpum 600 milljónum evra meira en á sama tíma árið áður. Helsta ástæðan fyrir afkomunni á fjórðungnum er aukin eftirspurn eftir farsímum á nýmörkuðum á borð við Indland og í Kína en farsímaframleiðendur hafa í auknum mæli verið að markaðssetja sig þar. Afkoman er talsvert yfir væntingum greinenda en fréttaveita Bloomberg hafði eftir tíu þeirra að gert væri ráð fyrir 1,11 milljarði evra, 98,31 milljarði íslenskra króna, í hagnað á fjórðungnum. Olli-Pekka Kallasvuo, forstjóri Nokia, býst við talsverðri aukningu í farsímasölu á næstu þremur árum og gerir ráð fyrir að farsímanotendur verði fjórir milljarðar talsins árið 2010. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Finnski farsímaframleiðandinn Nokia skilaði tæplega 1,27 milljarða evra hagnaði á síðasta fjórðungi liðins árs samanborið við 1,07 milljarða evra hagnað á sama tíma ári fyrr. Þetta jafngildir 113,5 milljörðum íslenskra króna og hefur hagnaðurinn aldrei verið meiri. Hagnaður Nokia í fyrra nam 4,3 milljörðum evra, jafnvirði 384,3 milljörðum íslenskra króna. Vöxturinn var mestur á Indlandi og í Kína. Tekjur Nokia námu 11,7 milljörðum evra, 1.045 milljörðum króna, á fjórðungnum sem er tæpum 600 milljónum evra meira en á sama tíma árið áður. Helsta ástæðan fyrir afkomunni á fjórðungnum er aukin eftirspurn eftir farsímum á nýmörkuðum á borð við Indland og í Kína en farsímaframleiðendur hafa í auknum mæli verið að markaðssetja sig þar. Afkoman er talsvert yfir væntingum greinenda en fréttaveita Bloomberg hafði eftir tíu þeirra að gert væri ráð fyrir 1,11 milljarði evra, 98,31 milljarði íslenskra króna, í hagnað á fjórðungnum. Olli-Pekka Kallasvuo, forstjóri Nokia, býst við talsverðri aukningu í farsímasölu á næstu þremur árum og gerir ráð fyrir að farsímanotendur verði fjórir milljarðar talsins árið 2010.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent