Viðskipti erlent

Vextir lækkaðir um 25 punkta

Ben Bernanke, Seðlabankastjóri Bandaríkjanna ásamt Greenspan forvera sínum.
Ben Bernanke, Seðlabankastjóri Bandaríkjanna ásamt Greenspan forvera sínum.

Bankastjórn Seðlabanka Bandaríkjanna ákvað á fundi sínum í dag að lækka stýrivexti um 25 punkta í 4,25%. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á þremur mánuðum. Hagfræðingar bjuggust fyrirfram við þessari niðurstöðu og margir telja nauðsynlegt að Seðlabankinn lækki vexti sína enn frekar






Fleiri fréttir

Sjá meira


×