Sony hættir að selja ódýrari PS3 tölvuna 22. apríl 2007 11:41 Fall of Man er einn þeirra tölvuleikja sem hægt er að spila í mikilli upplaun á PS3. Sony í Bandaríkjunum hefur ákveðið að hætta sölu á 20 gígabita Playstation 3 tölvum. Í ljós hefur komið að öflugri og dýrari 60 gb leikjatölvurnar eru mun vinsælli, þrátt fyrir verðmuninn. Einungis dýrari útgáfan hefur verið seld í Evrópu. Dýrari útgáfan af Playstation 3 er með búnað til að tengjast netinu og lesa minnistkort. Í Bandaríkjunum kostar hún 599 dali (39.000 kr) en sú ódýrari var seld á 499 dali (32.000 kr). Hér á landi kostar dýrari útgáfan af Playstation 3 milli 65 og 70 þúsund krónur. Breska dagblaðið Guardian segir að áhuginn á dýrari útgáfunni hafi reynst svo mikill í Bandaríkjunum að níu slíkar tölvur hafa verið seldar fyrir hverja eina af ódýrari gerðinni. Í Japan verða ódýrari tölvurnar áfram til sölu. Playstation 3 er í mikilli samkeppni við Nintendo Wii og Xbox 360 á alþjóðlegum markaði. Leikjavísir Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Sony í Bandaríkjunum hefur ákveðið að hætta sölu á 20 gígabita Playstation 3 tölvum. Í ljós hefur komið að öflugri og dýrari 60 gb leikjatölvurnar eru mun vinsælli, þrátt fyrir verðmuninn. Einungis dýrari útgáfan hefur verið seld í Evrópu. Dýrari útgáfan af Playstation 3 er með búnað til að tengjast netinu og lesa minnistkort. Í Bandaríkjunum kostar hún 599 dali (39.000 kr) en sú ódýrari var seld á 499 dali (32.000 kr). Hér á landi kostar dýrari útgáfan af Playstation 3 milli 65 og 70 þúsund krónur. Breska dagblaðið Guardian segir að áhuginn á dýrari útgáfunni hafi reynst svo mikill í Bandaríkjunum að níu slíkar tölvur hafa verið seldar fyrir hverja eina af ódýrari gerðinni. Í Japan verða ódýrari tölvurnar áfram til sölu. Playstation 3 er í mikilli samkeppni við Nintendo Wii og Xbox 360 á alþjóðlegum markaði.
Leikjavísir Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira