Framleiðsluvísitalan í Japan lækkaði óvænt um 0,1 prósentustig á milli mánaða í apríl, einkum vegna minni eftirspurnar eftir bílum á innlandsmarkaði og í Bandaríkjunum. Þetta er þvert á væntingar greinenda sem höfðu gert ráð fyrir aukningu upp á hálft prósentustig.
Þetta er annar mánuðurinn í röð sem vísitalan lækkar. Þetta er engu að síður 2,3 prósentum yfir framleiðsluvísitölunni fyrir ári, að sögn breska ríkisútvarpsins sem hefur eftir upplýsingum frá iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Japans, að niðurstaðan skýrist fyrst og fremst á 11 prósenta samdrætti á bílaframleiðslu í síðasta mánuði.
Framleiðsluvísitalan lækkar í Japan

Mest lesið

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent


Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent

Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Viðskipti innlent


Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent