Peningaskápurinn ... 9. ágúst 2007 04:00 Sveiflur á CommerzbankSkjótt skipast veður í lofti á alþjóðlegum fjármálamörkuðum sem hafa sveiflast fram og til baka á síðustu dögum við stöðubaráttu nauta og bjarna. Markaðurinn greindi frá því í gær að FL Group hefði tapað um níu milljörðum króna á risafjárfestingu sinni í Commerzbank á þriðja ársfjórðungi. Commerzbank, annar stærsti banki Þýskalands, hafði lækkað um fjórtán prósent á fjórðungnum vegna mögulegs taps bankans á fjárfestingu í bandarískum húsnæðislánum. Commerzbank hækkaði hins vegar hraustlega á þriðjudaginn þannig að ætla má að gengistap FL hafi minnkað um rúma þrjá milljarða króna á einum degi. Hvorki skipt í rand né kinaHvers eiga þeir að gjalda sem flytja þurfa inn vörur frá Suður-Afríku? Þessu velti maður fyrir sér sem ætlað hafði að greiða fyrir varninginn með suðurafríska randinu, en fengið þau svör í bankakerfinu að randið væri ekki á meðal þeirra 32 gjaldmiðla sem Seðlabanki Íslands hefði í gjaldmiðlasafni sínu. Sömuleiðis er úti í kuldanum gjaldmiðill Papúa Nýju-Gíneu sem heitir kina. Varðandi gengi annarra en helstu viðskiptagjaldmiðla Íslands er verslunarmönnum og öðrum bent á heimasíðuna Oanda.com. Þar geti þeir umreiknað yfir í Bandaríkjadali eða aðra viðurkennda mynt og boðist til að greiða reikninga sína í fjarlægum löndum með henni. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Sveiflur á CommerzbankSkjótt skipast veður í lofti á alþjóðlegum fjármálamörkuðum sem hafa sveiflast fram og til baka á síðustu dögum við stöðubaráttu nauta og bjarna. Markaðurinn greindi frá því í gær að FL Group hefði tapað um níu milljörðum króna á risafjárfestingu sinni í Commerzbank á þriðja ársfjórðungi. Commerzbank, annar stærsti banki Þýskalands, hafði lækkað um fjórtán prósent á fjórðungnum vegna mögulegs taps bankans á fjárfestingu í bandarískum húsnæðislánum. Commerzbank hækkaði hins vegar hraustlega á þriðjudaginn þannig að ætla má að gengistap FL hafi minnkað um rúma þrjá milljarða króna á einum degi. Hvorki skipt í rand né kinaHvers eiga þeir að gjalda sem flytja þurfa inn vörur frá Suður-Afríku? Þessu velti maður fyrir sér sem ætlað hafði að greiða fyrir varninginn með suðurafríska randinu, en fengið þau svör í bankakerfinu að randið væri ekki á meðal þeirra 32 gjaldmiðla sem Seðlabanki Íslands hefði í gjaldmiðlasafni sínu. Sömuleiðis er úti í kuldanum gjaldmiðill Papúa Nýju-Gíneu sem heitir kina. Varðandi gengi annarra en helstu viðskiptagjaldmiðla Íslands er verslunarmönnum og öðrum bent á heimasíðuna Oanda.com. Þar geti þeir umreiknað yfir í Bandaríkjadali eða aðra viðurkennda mynt og boðist til að greiða reikninga sína í fjarlægum löndum með henni.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira