Olíufundur við strendur Ghana 18. júní 2007 19:30 Breska olíufélagið Tullow Oil greindi frá því í dag að það hefði fundið geysistórar olíulindir á svokölluðu Mahogany-svæði undir ströndum Afríkuríkisins Ghana. Talið er að lindirnar geti gefið af sér 600 milljónir tonna af hráolíu, sem er rúmlega tvöfalt meira en olíufélagið hafði gert ráð fyrir. Gengi hlutabréfa hækkaði um 10 próent í kjölfar fréttanna. Aidan Heavey, forstjór Tullow Oil, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að um tilraunaboranir sé að ræða og eigi enn eftir að kanna önnur svæði í námunda við staðinn þar sem olíulindirnar eru taldar vera. Þetta er stærsti olíufundur í Afríku, að hans mati. Olíufundurinn mun ekki hafa mikil áhrif á olíubirgðir helstu þjóða í bráð því olíuvinnsla hefst ekki á svæðinu fyrr en í fyrsta lagi eftir sjö ár. John Kufuor, forseti Ghana, er þess hins vegar fullviss að olíufundurinn muni gera mikið fyrir hagkerfi Ghana enda sé samasemmerki á milli olíu og peninga. „Við þurfum peninga fyrir menntakerfið, samgöngur og sjúkrahús," segir hann. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Breska olíufélagið Tullow Oil greindi frá því í dag að það hefði fundið geysistórar olíulindir á svokölluðu Mahogany-svæði undir ströndum Afríkuríkisins Ghana. Talið er að lindirnar geti gefið af sér 600 milljónir tonna af hráolíu, sem er rúmlega tvöfalt meira en olíufélagið hafði gert ráð fyrir. Gengi hlutabréfa hækkaði um 10 próent í kjölfar fréttanna. Aidan Heavey, forstjór Tullow Oil, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að um tilraunaboranir sé að ræða og eigi enn eftir að kanna önnur svæði í námunda við staðinn þar sem olíulindirnar eru taldar vera. Þetta er stærsti olíufundur í Afríku, að hans mati. Olíufundurinn mun ekki hafa mikil áhrif á olíubirgðir helstu þjóða í bráð því olíuvinnsla hefst ekki á svæðinu fyrr en í fyrsta lagi eftir sjö ár. John Kufuor, forseti Ghana, er þess hins vegar fullviss að olíufundurinn muni gera mikið fyrir hagkerfi Ghana enda sé samasemmerki á milli olíu og peninga. „Við þurfum peninga fyrir menntakerfið, samgöngur og sjúkrahús," segir hann.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira