Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan lækkar lítilega

Úrvalsvísitalan hefur lækkað lítilega í morgun eða um 0.80% og stendur nú í 8.235 stigum. Exista hefur hækkað mest eða um 1,67%.

Önnur félög sem hafa hækkað eru Atlantic Petroleum eða um 1,43% og FL Group um 1,39%. Hinsvegar hefur Foroya banki lækkað um 1,60%, Marel um 0,5% og Straumur-Burðarás um 0,25%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×