Nintendo áhugasamt 20. október 2007 01:00 „Þetta er allt á byrjunarreit en við höfum átt nokkra fundi með forsvarsmönnum Nintendo," segir Magnús Scheving, framkvæmdastjóri Latabæjar. Frá því er greint í breska blaðinu Observer að til standi að gefa út tölvuleik byggðan á Latabæ en Magnús vill fara varlega í allar slíkar yfirlýsingar. „Svona ferli getur tekið nokkur ár og þetta er allt á frumstigi," útskýrir Magnús. Hann bætir því þó við að nýjasta afurð Nintendo, leikjatölvan Wii, henti þeim í Latabæ mjög vel enda geri stjórnpinninn notendum kleift að hreyfa sig samfara því að spila tölvuleiki. - fgg/ Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið
„Þetta er allt á byrjunarreit en við höfum átt nokkra fundi með forsvarsmönnum Nintendo," segir Magnús Scheving, framkvæmdastjóri Latabæjar. Frá því er greint í breska blaðinu Observer að til standi að gefa út tölvuleik byggðan á Latabæ en Magnús vill fara varlega í allar slíkar yfirlýsingar. „Svona ferli getur tekið nokkur ár og þetta er allt á frumstigi," útskýrir Magnús. Hann bætir því þó við að nýjasta afurð Nintendo, leikjatölvan Wii, henti þeim í Latabæ mjög vel enda geri stjórnpinninn notendum kleift að hreyfa sig samfara því að spila tölvuleiki. - fgg/
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið