Peningaskápurinn... 16. ágúst 2007 00:01 Viðskiptaráðgjöf almættisinsFjárfestum er stundum legið á hálsi fyrir siðleysi og græðgi. Svissneski bankinn, Credit Suisse, hefur nú fundið svar við því og býður viðskiptavinum sínum að fjárfesta í sjóði sem kallast Kristin gildi.Sjóðurinn hefur það á stefnuskránni að fjárfesta einungis í fyrirtækjum sem eru almættinu þóknanleg, og til að tryggja að svo sé fara útsendarar Páfagarðs vandlega yfir allar fjárfestingar sjóðsins. Nú má spyrja hvort íslenskar fjármálastofnanir sjái sæng sína ekki útbreidda og bjóði viðskiptavinum sínum sambærilega valkosti? Þannig gætu bankarnir boðið upp á Karlssjóð, sem yrði í umsjón Herra Karls Sigurbjörnssonar biskups, eða Gunnarssjóð eftir Gunnari í Krossinum. Spurningin er bara sú hvort þeir mætu menn hafi eitthvert vit á viðskiptum?Tvöþúsund og sjö hundruð milljarðarYfirtaka Kaupþings á hinum hollenska NIBC banka vakti athygli víða, þá sérstaklega í ljósi þess að erlendir sérfræðingar höfðu heldur talið að hægðist á íslensku útrásinni í kjölfar óróa á alþjóðamörkuðum. Hér á landi var það hins vegar kaupverðið sjálft sem vakti mesta athygli, enda heildarvirði viðskiptanna 270 milljarðar króna og því um stærstu yfirtöku Íslandssögunnar að ræða. Ekki eru hins vegar allir jafn talnaglöggir.Þannig hringdi dyggur lesandi Markaðarins inn á ritstjórnina og sagðist hafa heyrt í útvarpi að Kaupþing hefði greitt 2.700 milljarða króna fyrir hollenska bankann. Þar hafði þulurinn greinilega bætt við einu núlli, enda ólíklegt að Hreiðar Már og félagar myndu ráðast í yfirtöku á félagi sem væri rúmlega þrefalt verðmætara að markaðsvirði en sjálft Kaupþing. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Viðskiptaráðgjöf almættisinsFjárfestum er stundum legið á hálsi fyrir siðleysi og græðgi. Svissneski bankinn, Credit Suisse, hefur nú fundið svar við því og býður viðskiptavinum sínum að fjárfesta í sjóði sem kallast Kristin gildi.Sjóðurinn hefur það á stefnuskránni að fjárfesta einungis í fyrirtækjum sem eru almættinu þóknanleg, og til að tryggja að svo sé fara útsendarar Páfagarðs vandlega yfir allar fjárfestingar sjóðsins. Nú má spyrja hvort íslenskar fjármálastofnanir sjái sæng sína ekki útbreidda og bjóði viðskiptavinum sínum sambærilega valkosti? Þannig gætu bankarnir boðið upp á Karlssjóð, sem yrði í umsjón Herra Karls Sigurbjörnssonar biskups, eða Gunnarssjóð eftir Gunnari í Krossinum. Spurningin er bara sú hvort þeir mætu menn hafi eitthvert vit á viðskiptum?Tvöþúsund og sjö hundruð milljarðarYfirtaka Kaupþings á hinum hollenska NIBC banka vakti athygli víða, þá sérstaklega í ljósi þess að erlendir sérfræðingar höfðu heldur talið að hægðist á íslensku útrásinni í kjölfar óróa á alþjóðamörkuðum. Hér á landi var það hins vegar kaupverðið sjálft sem vakti mesta athygli, enda heildarvirði viðskiptanna 270 milljarðar króna og því um stærstu yfirtöku Íslandssögunnar að ræða. Ekki eru hins vegar allir jafn talnaglöggir.Þannig hringdi dyggur lesandi Markaðarins inn á ritstjórnina og sagðist hafa heyrt í útvarpi að Kaupþing hefði greitt 2.700 milljarða króna fyrir hollenska bankann. Þar hafði þulurinn greinilega bætt við einu núlli, enda ólíklegt að Hreiðar Már og félagar myndu ráðast í yfirtöku á félagi sem væri rúmlega þrefalt verðmætara að markaðsvirði en sjálft Kaupþing.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira