Peningaskápurinn... 16. ágúst 2007 00:01 Viðskiptaráðgjöf almættisinsFjárfestum er stundum legið á hálsi fyrir siðleysi og græðgi. Svissneski bankinn, Credit Suisse, hefur nú fundið svar við því og býður viðskiptavinum sínum að fjárfesta í sjóði sem kallast Kristin gildi.Sjóðurinn hefur það á stefnuskránni að fjárfesta einungis í fyrirtækjum sem eru almættinu þóknanleg, og til að tryggja að svo sé fara útsendarar Páfagarðs vandlega yfir allar fjárfestingar sjóðsins. Nú má spyrja hvort íslenskar fjármálastofnanir sjái sæng sína ekki útbreidda og bjóði viðskiptavinum sínum sambærilega valkosti? Þannig gætu bankarnir boðið upp á Karlssjóð, sem yrði í umsjón Herra Karls Sigurbjörnssonar biskups, eða Gunnarssjóð eftir Gunnari í Krossinum. Spurningin er bara sú hvort þeir mætu menn hafi eitthvert vit á viðskiptum?Tvöþúsund og sjö hundruð milljarðarYfirtaka Kaupþings á hinum hollenska NIBC banka vakti athygli víða, þá sérstaklega í ljósi þess að erlendir sérfræðingar höfðu heldur talið að hægðist á íslensku útrásinni í kjölfar óróa á alþjóðamörkuðum. Hér á landi var það hins vegar kaupverðið sjálft sem vakti mesta athygli, enda heildarvirði viðskiptanna 270 milljarðar króna og því um stærstu yfirtöku Íslandssögunnar að ræða. Ekki eru hins vegar allir jafn talnaglöggir.Þannig hringdi dyggur lesandi Markaðarins inn á ritstjórnina og sagðist hafa heyrt í útvarpi að Kaupþing hefði greitt 2.700 milljarða króna fyrir hollenska bankann. Þar hafði þulurinn greinilega bætt við einu núlli, enda ólíklegt að Hreiðar Már og félagar myndu ráðast í yfirtöku á félagi sem væri rúmlega þrefalt verðmætara að markaðsvirði en sjálft Kaupþing. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Viðskiptaráðgjöf almættisinsFjárfestum er stundum legið á hálsi fyrir siðleysi og græðgi. Svissneski bankinn, Credit Suisse, hefur nú fundið svar við því og býður viðskiptavinum sínum að fjárfesta í sjóði sem kallast Kristin gildi.Sjóðurinn hefur það á stefnuskránni að fjárfesta einungis í fyrirtækjum sem eru almættinu þóknanleg, og til að tryggja að svo sé fara útsendarar Páfagarðs vandlega yfir allar fjárfestingar sjóðsins. Nú má spyrja hvort íslenskar fjármálastofnanir sjái sæng sína ekki útbreidda og bjóði viðskiptavinum sínum sambærilega valkosti? Þannig gætu bankarnir boðið upp á Karlssjóð, sem yrði í umsjón Herra Karls Sigurbjörnssonar biskups, eða Gunnarssjóð eftir Gunnari í Krossinum. Spurningin er bara sú hvort þeir mætu menn hafi eitthvert vit á viðskiptum?Tvöþúsund og sjö hundruð milljarðarYfirtaka Kaupþings á hinum hollenska NIBC banka vakti athygli víða, þá sérstaklega í ljósi þess að erlendir sérfræðingar höfðu heldur talið að hægðist á íslensku útrásinni í kjölfar óróa á alþjóðamörkuðum. Hér á landi var það hins vegar kaupverðið sjálft sem vakti mesta athygli, enda heildarvirði viðskiptanna 270 milljarðar króna og því um stærstu yfirtöku Íslandssögunnar að ræða. Ekki eru hins vegar allir jafn talnaglöggir.Þannig hringdi dyggur lesandi Markaðarins inn á ritstjórnina og sagðist hafa heyrt í útvarpi að Kaupþing hefði greitt 2.700 milljarða króna fyrir hollenska bankann. Þar hafði þulurinn greinilega bætt við einu núlli, enda ólíklegt að Hreiðar Már og félagar myndu ráðast í yfirtöku á félagi sem væri rúmlega þrefalt verðmætara að markaðsvirði en sjálft Kaupþing.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun