Peningaskápurinn ... 11. ágúst 2007 00:01 Venjulegur miðvikudagur?Ríkisstarfsmenn sitja gjarnan undir góðlátlegum glósum um að vera lausari við en þeir sem helga líf sitt einkageiranum. Ekki ætlar höfundur þessa dálks í að setjast í dómarasæti í þeim efnum. Hitt er annað mál að blaðamaður hringdi í Seðlabankann einn rigningardag í þessari viku og bað um að fá að ræða við starfsmann á gjaldeyrissviði. Símastúlkunni brá nokkuð við þessa bón, og kom eftir dúk og disk með þau svör að allir á gjaldeyrissviði hefðu lokið störfum þann daginn. Slíkt væri líklega ekki í frásögur færandi, nema ef klukkan hefði ekki verið 15:04 á miðvikudegi og hellirigning úti. Því má spyrja hvenær starfsmenn Seðlabankans ljúka störfum á föstudögum í júlí þegar sólin skín og hitastigið sleikir tuttugu gráðurnar? Heimsklassaarmonikka í NorrænuFrá því er greint í Sosíalnum í Færeyjum að undir lok mánaðarins geti þeir sem ferðast með Norrænu siglt við undirleik færustu harmonikkuleikara heims. Farinn verður sérlegur nikkutúr dagana 27. til 29. ágúst þar sem meðal færeyskra tónlistarmanna kemur einnig fram „búlgarski harmónikusnillingurin" Peter Ralchev, svo notað sé orðalag Sósíalsins.Fimmtudaginn 30. ágúst kemur Norræna svo væntanlega til Seyðisfjarðar venju samkvæmt. Spurning hvort þá verður slegið metið sem sett var í byrjun mánaðarins þegar með skipinu komu alls 1.214 farþegar og 408 bílar. Alls komu þá og fóru um Seyðisfjarðarhöfn með Norrænu 2.247 farþegar á einum degi og hafa víst aldrei verið fleiri. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Venjulegur miðvikudagur?Ríkisstarfsmenn sitja gjarnan undir góðlátlegum glósum um að vera lausari við en þeir sem helga líf sitt einkageiranum. Ekki ætlar höfundur þessa dálks í að setjast í dómarasæti í þeim efnum. Hitt er annað mál að blaðamaður hringdi í Seðlabankann einn rigningardag í þessari viku og bað um að fá að ræða við starfsmann á gjaldeyrissviði. Símastúlkunni brá nokkuð við þessa bón, og kom eftir dúk og disk með þau svör að allir á gjaldeyrissviði hefðu lokið störfum þann daginn. Slíkt væri líklega ekki í frásögur færandi, nema ef klukkan hefði ekki verið 15:04 á miðvikudegi og hellirigning úti. Því má spyrja hvenær starfsmenn Seðlabankans ljúka störfum á föstudögum í júlí þegar sólin skín og hitastigið sleikir tuttugu gráðurnar? Heimsklassaarmonikka í NorrænuFrá því er greint í Sosíalnum í Færeyjum að undir lok mánaðarins geti þeir sem ferðast með Norrænu siglt við undirleik færustu harmonikkuleikara heims. Farinn verður sérlegur nikkutúr dagana 27. til 29. ágúst þar sem meðal færeyskra tónlistarmanna kemur einnig fram „búlgarski harmónikusnillingurin" Peter Ralchev, svo notað sé orðalag Sósíalsins.Fimmtudaginn 30. ágúst kemur Norræna svo væntanlega til Seyðisfjarðar venju samkvæmt. Spurning hvort þá verður slegið metið sem sett var í byrjun mánaðarins þegar með skipinu komu alls 1.214 farþegar og 408 bílar. Alls komu þá og fóru um Seyðisfjarðarhöfn með Norrænu 2.247 farþegar á einum degi og hafa víst aldrei verið fleiri.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira