Peningaskápurinn ... 9. ágúst 2007 04:00 Sveiflur á CommerzbankSkjótt skipast veður í lofti á alþjóðlegum fjármálamörkuðum sem hafa sveiflast fram og til baka á síðustu dögum við stöðubaráttu nauta og bjarna. Markaðurinn greindi frá því í gær að FL Group hefði tapað um níu milljörðum króna á risafjárfestingu sinni í Commerzbank á þriðja ársfjórðungi. Commerzbank, annar stærsti banki Þýskalands, hafði lækkað um fjórtán prósent á fjórðungnum vegna mögulegs taps bankans á fjárfestingu í bandarískum húsnæðislánum. Commerzbank hækkaði hins vegar hraustlega á þriðjudaginn þannig að ætla má að gengistap FL hafi minnkað um rúma þrjá milljarða króna á einum degi. Hvorki skipt í rand né kinaHvers eiga þeir að gjalda sem flytja þurfa inn vörur frá Suður-Afríku? Þessu velti maður fyrir sér sem ætlað hafði að greiða fyrir varninginn með suðurafríska randinu, en fengið þau svör í bankakerfinu að randið væri ekki á meðal þeirra 32 gjaldmiðla sem Seðlabanki Íslands hefði í gjaldmiðlasafni sínu. Sömuleiðis er úti í kuldanum gjaldmiðill Papúa Nýju-Gíneu sem heitir kina. Varðandi gengi annarra en helstu viðskiptagjaldmiðla Íslands er verslunarmönnum og öðrum bent á heimasíðuna Oanda.com. Þar geti þeir umreiknað yfir í Bandaríkjadali eða aðra viðurkennda mynt og boðist til að greiða reikninga sína í fjarlægum löndum með henni. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Sveiflur á CommerzbankSkjótt skipast veður í lofti á alþjóðlegum fjármálamörkuðum sem hafa sveiflast fram og til baka á síðustu dögum við stöðubaráttu nauta og bjarna. Markaðurinn greindi frá því í gær að FL Group hefði tapað um níu milljörðum króna á risafjárfestingu sinni í Commerzbank á þriðja ársfjórðungi. Commerzbank, annar stærsti banki Þýskalands, hafði lækkað um fjórtán prósent á fjórðungnum vegna mögulegs taps bankans á fjárfestingu í bandarískum húsnæðislánum. Commerzbank hækkaði hins vegar hraustlega á þriðjudaginn þannig að ætla má að gengistap FL hafi minnkað um rúma þrjá milljarða króna á einum degi. Hvorki skipt í rand né kinaHvers eiga þeir að gjalda sem flytja þurfa inn vörur frá Suður-Afríku? Þessu velti maður fyrir sér sem ætlað hafði að greiða fyrir varninginn með suðurafríska randinu, en fengið þau svör í bankakerfinu að randið væri ekki á meðal þeirra 32 gjaldmiðla sem Seðlabanki Íslands hefði í gjaldmiðlasafni sínu. Sömuleiðis er úti í kuldanum gjaldmiðill Papúa Nýju-Gíneu sem heitir kina. Varðandi gengi annarra en helstu viðskiptagjaldmiðla Íslands er verslunarmönnum og öðrum bent á heimasíðuna Oanda.com. Þar geti þeir umreiknað yfir í Bandaríkjadali eða aðra viðurkennda mynt og boðist til að greiða reikninga sína í fjarlægum löndum með henni.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira