Allur hringvegurinn með GSM í janúar 8. ágúst 2007 00:01 Á skyggðu svæðunum á kortinu verður komið GSMsamband í janúar 2008. Unnið hefur verið að því á þessu ári að koma á GSM-sambandi á hringveginum og fimm fjölförnum fjallvegum. Því verki á að ljúka í janúar á þessu ári. Vegirnir eru Fróðárheiði á Snæfellsnesi, Fagridalur, sem er leiðin milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar, Fjarðarheiði, sem er milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum og Þverárfjallsvegur, sem er milli Skagastrandar og Sauðárkróks. Auk þess verður sendirinn sem kominn er í gang í Flatey settur upp í mastur þar í nóvember og mun hann ná til sunnanverðra Vestfjarða. Talið er að hann nái alveg frá Kleifaheiði á Barðaströnd og að Reykhólum. Þó má búast við að ýmsir vegakaflar sem liggja innarlega í fjörðunum á þessu svæði verði utan GSM-sambandsins. Útboð er síðan hafið um að GSM-væða yfir 800 kílómetra svæði á landinu. Því útboði lýkur í október og að sögn Jóhannesar Tómassonar hjá samgönguráðuneytinu er vonast til að þær framkvæmdir geti hafist í kringum áramót. Það verkefni á að taka tvö ár. Síminn ætlar að setja upp nýtt langdrægt kerfi sem mun leysa NMT-kerfið af hólmi í lok næsta árs. Það kerfi verður með sama dreifikerfi og NMT og næst því um allt land, þar með talið uppi á jöklum og einnig út á mið. Það verður með háhraðatengingu svipaðri ADSL-kerfinu og verður hægt að senda myndir og önnur gögn með því kerfi eins og í öðrum þriðju kynslóðar farsímakerfum. Tækni Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Unnið hefur verið að því á þessu ári að koma á GSM-sambandi á hringveginum og fimm fjölförnum fjallvegum. Því verki á að ljúka í janúar á þessu ári. Vegirnir eru Fróðárheiði á Snæfellsnesi, Fagridalur, sem er leiðin milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar, Fjarðarheiði, sem er milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum og Þverárfjallsvegur, sem er milli Skagastrandar og Sauðárkróks. Auk þess verður sendirinn sem kominn er í gang í Flatey settur upp í mastur þar í nóvember og mun hann ná til sunnanverðra Vestfjarða. Talið er að hann nái alveg frá Kleifaheiði á Barðaströnd og að Reykhólum. Þó má búast við að ýmsir vegakaflar sem liggja innarlega í fjörðunum á þessu svæði verði utan GSM-sambandsins. Útboð er síðan hafið um að GSM-væða yfir 800 kílómetra svæði á landinu. Því útboði lýkur í október og að sögn Jóhannesar Tómassonar hjá samgönguráðuneytinu er vonast til að þær framkvæmdir geti hafist í kringum áramót. Það verkefni á að taka tvö ár. Síminn ætlar að setja upp nýtt langdrægt kerfi sem mun leysa NMT-kerfið af hólmi í lok næsta árs. Það kerfi verður með sama dreifikerfi og NMT og næst því um allt land, þar með talið uppi á jöklum og einnig út á mið. Það verður með háhraðatengingu svipaðri ADSL-kerfinu og verður hægt að senda myndir og önnur gögn með því kerfi eins og í öðrum þriðju kynslóðar farsímakerfum.
Tækni Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira