Ánægja með stýrivaxtalækkun 13. júní 2007 02:00 Margir íbúa Brasilíu hafa lýst yfir ánægju með seðlabankann þar í landi sem lækkaði stýrivexti til að blása lífi í einkaneyslu. Markaðurinn/AFP Seðlabanki Brasilíu ákvað í síðustu viku að lækka stýrivexti um 50 punkta í 12 prósent. Bankinn hefur lækkað stýrivexti hratt síðastliðin tvö ár með það fyrir augum að blása lífi í einkaneyslu. Hagvöxtur í Brasilíu mældist 3,7 prósent á síðasta ári og er búist við að hann verði 0,3 prósentustigum betri á þessu ári. Þá var verðbólga 3,14 prósent í fyrra. Hún liggur nú í námunda við þrjú prósent. Ákvörðunin var í takt við spár greinenda sem þó gagnrýndu seðlabankann fyrir að fara of varlega. Þrýstu þeir á snarpari lækkun stýrivaxta til að auka einkaneyslu. Almenn ánægja var með ákvörðun seðlabankans í vikunni og lýstu samtök iðnaðarins þar í landi yfir því að aðstæður hefðu nú skapast til að auka hagvöxt í landinu. Þau sögðu engu að síður enn innistæðu fyrir frekari lækkun stýrivaxta vegna hás gengis brasilíska realsins, gjaldmiðils Brasilíu, gagnvart Bandaríkjadal. Hefði það komið illa niður á útflutningsfyrirtækjum. Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Brasilíu ákvað í síðustu viku að lækka stýrivexti um 50 punkta í 12 prósent. Bankinn hefur lækkað stýrivexti hratt síðastliðin tvö ár með það fyrir augum að blása lífi í einkaneyslu. Hagvöxtur í Brasilíu mældist 3,7 prósent á síðasta ári og er búist við að hann verði 0,3 prósentustigum betri á þessu ári. Þá var verðbólga 3,14 prósent í fyrra. Hún liggur nú í námunda við þrjú prósent. Ákvörðunin var í takt við spár greinenda sem þó gagnrýndu seðlabankann fyrir að fara of varlega. Þrýstu þeir á snarpari lækkun stýrivaxta til að auka einkaneyslu. Almenn ánægja var með ákvörðun seðlabankans í vikunni og lýstu samtök iðnaðarins þar í landi yfir því að aðstæður hefðu nú skapast til að auka hagvöxt í landinu. Þau sögðu engu að síður enn innistæðu fyrir frekari lækkun stýrivaxta vegna hás gengis brasilíska realsins, gjaldmiðils Brasilíu, gagnvart Bandaríkjadal. Hefði það komið illa niður á útflutningsfyrirtækjum.
Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira