Stórmarkaðir selja ekki fasteignirnar 6. júní 2007 02:30 Stjórnarmenn tveggja breskra verslanakeðja hafa ákveðið að selja ekki fasteignir fyrirtækjanna til að bæta fjárhagsstöðuna. Þeir segja fasteignasafnið verðmætt. MYND/AFP Breska stórmarkaðakeðjan William Morrison hefur hætt við sölu á fasteignum fyrirtækisins til að bæta fjárhagsstöðuna. Breskar verslanakeðjur hafa verið í sviðljósinu undanfarið vegna samdráttar í verslun tilrauna fjárfestingasjóða til að yfirtaka rekstur þeirra á fyrstu mánuðum ársins. Í kjölfar þess að yfirtakan á Sainsbury rann út í sandinn um miðjan síðasta mánuð þrýsti einn af hluthöfum hennar, breski fasteignafjárfestirinn Robert Tchenguiz, á að fasteignir keðjunnar yrðu losaðar úr rekstrinum og sjálfstætt félag stofnað um þær. Taldi hann Sainsbury verða fjárhagslega sterkara fyrir vikið. Ken Morrison, stjórnarformaður Morrison og afabarn stofnanda stórmarkaðarins, sagði í síðustu viku að þótt allt stefndi í að Morrison gripi til sömu ráða væri það versluninni nauðsynlegt að halda í fasteignir sínar. Að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times hefur sir Philips Hampton, stjórnarformanns Sainsbury, sömuleiðis dregið í land með sölu fasteigna. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska stórmarkaðakeðjan William Morrison hefur hætt við sölu á fasteignum fyrirtækisins til að bæta fjárhagsstöðuna. Breskar verslanakeðjur hafa verið í sviðljósinu undanfarið vegna samdráttar í verslun tilrauna fjárfestingasjóða til að yfirtaka rekstur þeirra á fyrstu mánuðum ársins. Í kjölfar þess að yfirtakan á Sainsbury rann út í sandinn um miðjan síðasta mánuð þrýsti einn af hluthöfum hennar, breski fasteignafjárfestirinn Robert Tchenguiz, á að fasteignir keðjunnar yrðu losaðar úr rekstrinum og sjálfstætt félag stofnað um þær. Taldi hann Sainsbury verða fjárhagslega sterkara fyrir vikið. Ken Morrison, stjórnarformaður Morrison og afabarn stofnanda stórmarkaðarins, sagði í síðustu viku að þótt allt stefndi í að Morrison gripi til sömu ráða væri það versluninni nauðsynlegt að halda í fasteignir sínar. Að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times hefur sir Philips Hampton, stjórnarformanns Sainsbury, sömuleiðis dregið í land með sölu fasteigna.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira