Kínverska vísitalan slær met 30. maí 2007 00:01 Hlutabréfakaup almennings hafa þrýst upp gengi hlutabréfa í Kína. MYND/AFP CSI-300 hlutabréfavísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína náði methæðum á mánudag þegar gengi hennar hækkaði um 2,6 prósent og endaði í 4.090,57 stigum. Þarna rauf vísitalan 4.000 stiga múrinn í fyrsta sinn. Gengi bréfa í Kína hefur verið á hraðri siglingu upp á við síðustu misserin og þrefaldast í verði frá áramótunum 2006. Það sem af er árs hefur gengið tvöfaldast. Mikil eftirspurn er eftir hlutabréfum í Kína. Markaðurinn er sérstæður að því leyti að almenningur, jafnt sem háskólastúdentar sem eldri borgarar, virðist fremur kjósa að verja sparifé sínu í hlutabréf en að leggja inn á bankabók. Alan Greenspan, fyrrum aðalseðlabankastjóri Bandaríkjanna, varaði á dögunum við að leiðrétting á gengi hlutabréfa í Kína væri yfirvofandi og gæti haft áhrif á helstu fjármálamörkuðum. Héðan og þaðan Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
CSI-300 hlutabréfavísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína náði methæðum á mánudag þegar gengi hennar hækkaði um 2,6 prósent og endaði í 4.090,57 stigum. Þarna rauf vísitalan 4.000 stiga múrinn í fyrsta sinn. Gengi bréfa í Kína hefur verið á hraðri siglingu upp á við síðustu misserin og þrefaldast í verði frá áramótunum 2006. Það sem af er árs hefur gengið tvöfaldast. Mikil eftirspurn er eftir hlutabréfum í Kína. Markaðurinn er sérstæður að því leyti að almenningur, jafnt sem háskólastúdentar sem eldri borgarar, virðist fremur kjósa að verja sparifé sínu í hlutabréf en að leggja inn á bankabók. Alan Greenspan, fyrrum aðalseðlabankastjóri Bandaríkjanna, varaði á dögunum við að leiðrétting á gengi hlutabréfa í Kína væri yfirvofandi og gæti haft áhrif á helstu fjármálamörkuðum.
Héðan og þaðan Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira