Peningaskápurinn ... 24. maí 2007 00:01 Farnir að heimanGreinilegt er að vinnan við alþjóðavæðingu SÍF, Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, í gegnum árin með yfirtökum á fyrirtækjum á meginlandi Evrópu hefur tekist vel. Punkturinn var settur yfir i-ið þegar nafni SÍF var kastað fyrir róða og Alfesca tekið upp í febrúar í fyrra. Þá voru höfuðstöðvar fyrirtækisins hér á landi seldar í fyrra. Svo vel hefur tekist að erlendir stjórnendur fyrirtækisins sögðust lítt þekkja til íslenskra fjölmiðla á uppgjörsfundi félagsins. Spurning er hvort sama máli gegni ekki um þekkingu Íslendinga á Alfesca en vörur fyrirtækisins eru flestar til sölu í erlendum stórmörkuðum og illfáanlegar í íslenskum verslunum svo vitað sé. Markaðir á fleygiferðMarkaðir ná methæðum víðar en hér því í gær fór vísitala 20 helstu fyrirtækja í Kaupmannahafnarkauphöllinni yfir 500 stig í fyrsta sinn. Danskir hlutabréfaeigendur horfa því á mikinn eignavöxt, á pappír í það minnsta. Vísitalan endaði í 500,44 stigum, hækkaði um 1,22 prósent. Hækkunin á dönskum bréfum í gær var leidd af virðisaukningu bréfa A. P. Møller-Mærsk sem hækkuðu um 4,5 prósent yfir daginn. Berlingske Tidende segir ástæðuna þá að Morgan Stainley hafi endurskoðað ráðgjöf sína varðandi kaup á bréfunum og fært úr „underweight" flokki í „overweight" og telji þau því vænlegri til kaupa en áður. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Farnir að heimanGreinilegt er að vinnan við alþjóðavæðingu SÍF, Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, í gegnum árin með yfirtökum á fyrirtækjum á meginlandi Evrópu hefur tekist vel. Punkturinn var settur yfir i-ið þegar nafni SÍF var kastað fyrir róða og Alfesca tekið upp í febrúar í fyrra. Þá voru höfuðstöðvar fyrirtækisins hér á landi seldar í fyrra. Svo vel hefur tekist að erlendir stjórnendur fyrirtækisins sögðust lítt þekkja til íslenskra fjölmiðla á uppgjörsfundi félagsins. Spurning er hvort sama máli gegni ekki um þekkingu Íslendinga á Alfesca en vörur fyrirtækisins eru flestar til sölu í erlendum stórmörkuðum og illfáanlegar í íslenskum verslunum svo vitað sé. Markaðir á fleygiferðMarkaðir ná methæðum víðar en hér því í gær fór vísitala 20 helstu fyrirtækja í Kaupmannahafnarkauphöllinni yfir 500 stig í fyrsta sinn. Danskir hlutabréfaeigendur horfa því á mikinn eignavöxt, á pappír í það minnsta. Vísitalan endaði í 500,44 stigum, hækkaði um 1,22 prósent. Hækkunin á dönskum bréfum í gær var leidd af virðisaukningu bréfa A. P. Møller-Mærsk sem hækkuðu um 4,5 prósent yfir daginn. Berlingske Tidende segir ástæðuna þá að Morgan Stainley hafi endurskoðað ráðgjöf sína varðandi kaup á bréfunum og fært úr „underweight" flokki í „overweight" og telji þau því vænlegri til kaupa en áður.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira