Peningaskápurinn ... 11. maí 2007 00:01 Ekki amaleg ávöxtunÁrsskýrsla Bakkavarar Group, sem barst til hluthafa í vikunni, er fróðleg lesning fyrir alla þá sem hafa áhuga á íslenskum fyrirtækjum og ekki síst landvinningum Bakkavarar erlendis. Vöxtur félagsins hefur verið ótrúlegur þótt ekki sé fastar að orði kveðið. Þegar félagið fór í hlutafjárútboð vorið 2000 skráðu sig yfir tíu þúsund manns fyrir hlutabréfum á genginu 5,5 sem gaf markaðsverðmætið 2,75 milljarða króna. Sjö árum síðar stendur gengið í 68,2 sem er um 1.140 prósenta hækkkun frá útboðsgengi. Útboðsskammturinn er farinn úr 21.725 krónum í 269.390 krónur. Markaðsvirði Bakkavarar stendur nú í 147 milljörðum og velti félagið yfir 150 milljörðum króna á síðasta ári. Níutíu prósenta mætingÍ ársskýrslunni er að finna forvitnilegar upplýsingar um stjórnarhætti Bakkavarar. Þar kemur meðal annars fram að stjórnarmenn hafi mætt að meðaltali á 91 prósent þeirra fjórtán stjórnarfunda sem haldnir voru á síðasta ári. Þá var hundrað prósenta mæting á fundi starfskjaranefndar og endurskoðunarnefndar sem hluti stjórnarmanna sitja í. Þar er einnig að finna tíu ástæður þess af hverju menn ættu að kaupa bréf í Bakkavör. Ein ástæðan er sú að Bakkavör skiptir við sjö af tíu stærstu smásölum heims sem taka æ stærri skerf á ört vaxandi matvörumarkaði. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Ekki amaleg ávöxtunÁrsskýrsla Bakkavarar Group, sem barst til hluthafa í vikunni, er fróðleg lesning fyrir alla þá sem hafa áhuga á íslenskum fyrirtækjum og ekki síst landvinningum Bakkavarar erlendis. Vöxtur félagsins hefur verið ótrúlegur þótt ekki sé fastar að orði kveðið. Þegar félagið fór í hlutafjárútboð vorið 2000 skráðu sig yfir tíu þúsund manns fyrir hlutabréfum á genginu 5,5 sem gaf markaðsverðmætið 2,75 milljarða króna. Sjö árum síðar stendur gengið í 68,2 sem er um 1.140 prósenta hækkkun frá útboðsgengi. Útboðsskammturinn er farinn úr 21.725 krónum í 269.390 krónur. Markaðsvirði Bakkavarar stendur nú í 147 milljörðum og velti félagið yfir 150 milljörðum króna á síðasta ári. Níutíu prósenta mætingÍ ársskýrslunni er að finna forvitnilegar upplýsingar um stjórnarhætti Bakkavarar. Þar kemur meðal annars fram að stjórnarmenn hafi mætt að meðaltali á 91 prósent þeirra fjórtán stjórnarfunda sem haldnir voru á síðasta ári. Þá var hundrað prósenta mæting á fundi starfskjaranefndar og endurskoðunarnefndar sem hluti stjórnarmanna sitja í. Þar er einnig að finna tíu ástæður þess af hverju menn ættu að kaupa bréf í Bakkavör. Ein ástæðan er sú að Bakkavör skiptir við sjö af tíu stærstu smásölum heims sem taka æ stærri skerf á ört vaxandi matvörumarkaði.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira