Platínumverð úr methæðum 4. maí 2007 04:30 Gengi á platínumi hefur staðið í sögulegum hæðum á árinu og það hefur skilað sér í háu verði skartgripa. Gengi á platínumi lækkaði í framvirkum samningum á mánudag eftir að heimild var gefin til aukins útflutnings á málminum í Rússlandi. Gengið hefur staðið í sögulegu hámarki vegna mikillar eftirspurnar á heimsvísu. Platínum er mikið notað í skartgripi og var óttast um tíma að það myndi skila sér í mikilli verðhækkun á skartgripum. Rússar eru í öðru sæti yfir umfangsmestu platínumframleiðendur í heimi á eftir fyrirtækjum í Suður-Afríku. Heimildir fyrirtækjanna til útflutnings runnu út í byrjun árs og hefur það skilað sér í stöðugum verðhækkunum á málmum til skartgripagerðar og framleiðslu á útblástursstýringu fólksbíla. Gengið hefur hækkað um 14 prósent það sem af er árs og og stóð lengi vel í námunda við 1.395 dali á únsu. Það lækkaði í kjölfar leyfisveitingarinnar á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum og stendur nú í um 1.293 dölum á únsu. Gert er ráð fyrir áframhaldandi verð-lækkunum á næstu dögum. Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Neytendur eigi meira inni Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi á platínumi lækkaði í framvirkum samningum á mánudag eftir að heimild var gefin til aukins útflutnings á málminum í Rússlandi. Gengið hefur staðið í sögulegu hámarki vegna mikillar eftirspurnar á heimsvísu. Platínum er mikið notað í skartgripi og var óttast um tíma að það myndi skila sér í mikilli verðhækkun á skartgripum. Rússar eru í öðru sæti yfir umfangsmestu platínumframleiðendur í heimi á eftir fyrirtækjum í Suður-Afríku. Heimildir fyrirtækjanna til útflutnings runnu út í byrjun árs og hefur það skilað sér í stöðugum verðhækkunum á málmum til skartgripagerðar og framleiðslu á útblástursstýringu fólksbíla. Gengið hefur hækkað um 14 prósent það sem af er árs og og stóð lengi vel í námunda við 1.395 dali á únsu. Það lækkaði í kjölfar leyfisveitingarinnar á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum og stendur nú í um 1.293 dölum á únsu. Gert er ráð fyrir áframhaldandi verð-lækkunum á næstu dögum.
Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Neytendur eigi meira inni Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira