Hvað skyldi mengunarkvótinn, kælivatnið og aðstaðan kosta? 2. apríl 2007 05:00 Heyrst hefur að við gjaldtöku á mengun í ýmsum löndum Evrópu hafi sum fyrirtæki minkað svo mikið mengunina að þau hafi getað selt eða leigt frá sér mengunarkvóta. Einnig hefur verið í fréttum að aukin mengun frá flugvélum kalli á aðgerðir, sem felast í mengunarskatti á flugfélög. Út frá þessu hefi ég velt fyrir mér verði á mengunarkvóta og hvernig þetta sé hjá okkur. Það hlýtur að vera heimsmarkaðsverð á mengunarkvóta líkt og á olíu, sem hægt sé að fá upplýst hvert sé nema hér sé sama leyndin og á raforkuverði til stóriðju á Íslandi. Skyldu stóriðjufyrirtækin hér greiða eithvað fyrir kvótann núna? Það er nokkuð ljóst að í upphafi hefur Álverið í Straumsvík ekki greitt neitt fyrir mengunina, því þá var ekki búið að finna upp mengunarkvótann. Líklega hefur Norðurál ekki heldur greitt neitt fyrir hann. Nýlega hafa bæði þessi álver skipt um eigendur og næsta víst að gjafakvótinn hefur verið reiknaður inn í söluverðið. Þeir hafa nefnilega meira viðskiptavit, sem stjórna svona fyrirtækjum en þeir, sem almennt eru kosnir til starfa á hinu háa Alþingi. Í mínum huga er kristaltært að mengunarkvóti er þjóðareign, sem alþingismönnum leyfist ekki að gefa. Ekki frekar en þjóðarauðlindina í sjónum. Ástæðulaust er að gefa þessi verðmæti þjóðarinnar. Eðlilegra væri ákveðið árlegt leigugjald miðað við hve mikil mengunin er við framleiðslu á hvert kg áls. Gjaldið kæmi strax á ný álver og stækkanir. Þau sem eru í rekstri fengju ákveðin aðlögunartíma líkt og flugfélögin eiga að fá. Þetta hefði strax í för með sér minni mengun. Stóriðjuverin hefðu hag af því og myndu sjálf velja hagkvæmustu lausn, hvort sem það heitir vothreinsun, þurrhreinsun eða eithvað annað. Kælivatnið: Þó ekki skorti vatn á Islandi er óþarfi að gefa það frekar en Norðmenn gefa olíuna. Arabarnir gáfu að vísu olíuna hér áður fyrr, en þeir eru löngu hættir því. Eitt stk. álver hlýtur að nota geysmikið af kælivatni. Það er komin tími til að þjóðin hafi tekjur af þessari auðlind líkt og af raforkunni. Fasteignagjöld og lóðir: Fréttaefni er að nú standi til að álverið í Straumsvík fari að greiða fasteignagjöld. Maður hrekkur við. Getur verið að ofan á allar niðurfellingar opinbera gjalda, sem öll álverin hafa fengið hafi þeir líka verið undanþegnir fasteignargjöldum? Ekki nóg með að lóðirnar séu gefins miðað við það sem aðrir verða greiða fyrir þær, ef það þá fást einhverjar lóðir keyptar. Í fréttum af deiliskipulagi sem nú er kynnt vegna fyrirhugaðrar stækkunar álversins í Straumsvík kom fram að það geti kostað upp undir miljarð að færa færa þjóðveginn. Í sömu fréttum kemur fram að spurning sé, hvort Hafnarfjarðarbær eða Vegagerðin borgi brúsann. Í báðum tilfellum meiga skattborgararnir púnga út fyrir þessu. Hafnaraðstaðan: Ég held ég hafi séð einhvers staðar að Alcan eigi að greiða 200 millur í hafnargjöld. Ekki veit ég hversu lengi eða hvað mikið hefur verið greitt í hafnargjöld í Straumsvík, en hitt veit ég að það eru smáaurar miðað við kostnað Alusuisse áður en aðstaðan í Straumsvík kom til. Í fyrirlestri um hafnargerð kom prófessorin min hjá ETH aðeins inn á flutningskostnað hráefnis frá Ástralíu til Álverksmiðju í Sviss. Það kostaði jafn mikið að flytja hráefnið frá Ástralíu til Rotterdam og á Rínarfljóti frá Rotterdam til Basel í Sviss. Síðan kostað jafn mikið að flytja hráefnið í járnbraut þessa km sem voru eftir frá Basel í verksmiðjuna og samanlagður kostnaður frá Ástralíu til Basel. Ekki að furða að svigrúm hafi verið til hækkunar hráefnis í hafi með tilkomu hafnarinnar í Straumsvík. Ódýra hóran: Sé rétt að álver, sem koma hingað selji rafmagnið, sem þeir áður notuðu í heimalandinu á helmingi hærra verði en þeir borga hér og leigi auk þess frá sér mengunarkvóta , sem þeir fá frítt í bónus hér, þá er ekki að furða að landið okkar hafi verið nefnt ódýra hóran. Höfundur er verkfræðingur. Eitt stk. álver hlýtur að nota geysmikið af kælivatni. Það er komin tími til að þjóðin hafi tekjur af þessari auðlind líkt og af raforkunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Sjá meira
Heyrst hefur að við gjaldtöku á mengun í ýmsum löndum Evrópu hafi sum fyrirtæki minkað svo mikið mengunina að þau hafi getað selt eða leigt frá sér mengunarkvóta. Einnig hefur verið í fréttum að aukin mengun frá flugvélum kalli á aðgerðir, sem felast í mengunarskatti á flugfélög. Út frá þessu hefi ég velt fyrir mér verði á mengunarkvóta og hvernig þetta sé hjá okkur. Það hlýtur að vera heimsmarkaðsverð á mengunarkvóta líkt og á olíu, sem hægt sé að fá upplýst hvert sé nema hér sé sama leyndin og á raforkuverði til stóriðju á Íslandi. Skyldu stóriðjufyrirtækin hér greiða eithvað fyrir kvótann núna? Það er nokkuð ljóst að í upphafi hefur Álverið í Straumsvík ekki greitt neitt fyrir mengunina, því þá var ekki búið að finna upp mengunarkvótann. Líklega hefur Norðurál ekki heldur greitt neitt fyrir hann. Nýlega hafa bæði þessi álver skipt um eigendur og næsta víst að gjafakvótinn hefur verið reiknaður inn í söluverðið. Þeir hafa nefnilega meira viðskiptavit, sem stjórna svona fyrirtækjum en þeir, sem almennt eru kosnir til starfa á hinu háa Alþingi. Í mínum huga er kristaltært að mengunarkvóti er þjóðareign, sem alþingismönnum leyfist ekki að gefa. Ekki frekar en þjóðarauðlindina í sjónum. Ástæðulaust er að gefa þessi verðmæti þjóðarinnar. Eðlilegra væri ákveðið árlegt leigugjald miðað við hve mikil mengunin er við framleiðslu á hvert kg áls. Gjaldið kæmi strax á ný álver og stækkanir. Þau sem eru í rekstri fengju ákveðin aðlögunartíma líkt og flugfélögin eiga að fá. Þetta hefði strax í för með sér minni mengun. Stóriðjuverin hefðu hag af því og myndu sjálf velja hagkvæmustu lausn, hvort sem það heitir vothreinsun, þurrhreinsun eða eithvað annað. Kælivatnið: Þó ekki skorti vatn á Islandi er óþarfi að gefa það frekar en Norðmenn gefa olíuna. Arabarnir gáfu að vísu olíuna hér áður fyrr, en þeir eru löngu hættir því. Eitt stk. álver hlýtur að nota geysmikið af kælivatni. Það er komin tími til að þjóðin hafi tekjur af þessari auðlind líkt og af raforkunni. Fasteignagjöld og lóðir: Fréttaefni er að nú standi til að álverið í Straumsvík fari að greiða fasteignagjöld. Maður hrekkur við. Getur verið að ofan á allar niðurfellingar opinbera gjalda, sem öll álverin hafa fengið hafi þeir líka verið undanþegnir fasteignargjöldum? Ekki nóg með að lóðirnar séu gefins miðað við það sem aðrir verða greiða fyrir þær, ef það þá fást einhverjar lóðir keyptar. Í fréttum af deiliskipulagi sem nú er kynnt vegna fyrirhugaðrar stækkunar álversins í Straumsvík kom fram að það geti kostað upp undir miljarð að færa færa þjóðveginn. Í sömu fréttum kemur fram að spurning sé, hvort Hafnarfjarðarbær eða Vegagerðin borgi brúsann. Í báðum tilfellum meiga skattborgararnir púnga út fyrir þessu. Hafnaraðstaðan: Ég held ég hafi séð einhvers staðar að Alcan eigi að greiða 200 millur í hafnargjöld. Ekki veit ég hversu lengi eða hvað mikið hefur verið greitt í hafnargjöld í Straumsvík, en hitt veit ég að það eru smáaurar miðað við kostnað Alusuisse áður en aðstaðan í Straumsvík kom til. Í fyrirlestri um hafnargerð kom prófessorin min hjá ETH aðeins inn á flutningskostnað hráefnis frá Ástralíu til Álverksmiðju í Sviss. Það kostaði jafn mikið að flytja hráefnið frá Ástralíu til Rotterdam og á Rínarfljóti frá Rotterdam til Basel í Sviss. Síðan kostað jafn mikið að flytja hráefnið í járnbraut þessa km sem voru eftir frá Basel í verksmiðjuna og samanlagður kostnaður frá Ástralíu til Basel. Ekki að furða að svigrúm hafi verið til hækkunar hráefnis í hafi með tilkomu hafnarinnar í Straumsvík. Ódýra hóran: Sé rétt að álver, sem koma hingað selji rafmagnið, sem þeir áður notuðu í heimalandinu á helmingi hærra verði en þeir borga hér og leigi auk þess frá sér mengunarkvóta , sem þeir fá frítt í bónus hér, þá er ekki að furða að landið okkar hafi verið nefnt ódýra hóran. Höfundur er verkfræðingur. Eitt stk. álver hlýtur að nota geysmikið af kælivatni. Það er komin tími til að þjóðin hafi tekjur af þessari auðlind líkt og af raforkunni.
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun