Peningaskápurinn... 25. janúar 2007 06:00 Virðurlegur öldungurJón Þór Sturluson hagfræðingur var meðal frummælenda á fundi Félags viðskipta og hagfræðinga um krónuna og evruna. Erindi Jóns Þórs var athyglisvert og tæpt á ýmsum þáttum sem eru verðugt innlegg í þessa mikilvægu umræðu sem eflaust mun halda áfram næstu misserin.Jón Þór dró upp skemmtilega líkingu þegar hann var spuruður um hvort afskrifa ætti krónuna. „Krónan er eins og öldungur sem við eigum að koma fram við af virðingu," sagði Jón Þór og bætti við að gott dvalarheimili væri kannski staðurinn. Þessi öldungur væri við sæmilega heilsu. Jón Þór lét ósagt að spá fyrir um andlátið, en ljóst að það er farið að síga á seinnihluta æviskeiðsins.Ósáttir við vöxt NyhedsavisenDaglega lesa nú 233 þúsund Danir hið íslenskættaða fríblað Nyhedsavisen samkvæmt nýrri lestrarkönnun frá Gallup. Það er langt frá fyrri áætlunum blaðsins um lesendafjölda á þessum tímapunkti, þrátt fyrir að þeim hafi fjölgað um átján prósent frá síðustu lestrarkönnun í nóvember 2006.Blaðinu vex þó hratt ásmegin í Kaupmannahöfn og nágrenni. Þar lesa 146 þúsund manns blaðið og fjölgaði um 35 prósent frá síðustu könnun. Á Mið-Jótlandi lesa hins vegar einungis 34 þúsund manns fríblaðið. „Vöxtur okkar á Mið-Jótlandi er óviðunandi," segir Morten Nissen Nielsen í viðtali við viðskiptablaðið Børsen og boðar að þar verði spýtt í lófana. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Virðurlegur öldungurJón Þór Sturluson hagfræðingur var meðal frummælenda á fundi Félags viðskipta og hagfræðinga um krónuna og evruna. Erindi Jóns Þórs var athyglisvert og tæpt á ýmsum þáttum sem eru verðugt innlegg í þessa mikilvægu umræðu sem eflaust mun halda áfram næstu misserin.Jón Þór dró upp skemmtilega líkingu þegar hann var spuruður um hvort afskrifa ætti krónuna. „Krónan er eins og öldungur sem við eigum að koma fram við af virðingu," sagði Jón Þór og bætti við að gott dvalarheimili væri kannski staðurinn. Þessi öldungur væri við sæmilega heilsu. Jón Þór lét ósagt að spá fyrir um andlátið, en ljóst að það er farið að síga á seinnihluta æviskeiðsins.Ósáttir við vöxt NyhedsavisenDaglega lesa nú 233 þúsund Danir hið íslenskættaða fríblað Nyhedsavisen samkvæmt nýrri lestrarkönnun frá Gallup. Það er langt frá fyrri áætlunum blaðsins um lesendafjölda á þessum tímapunkti, þrátt fyrir að þeim hafi fjölgað um átján prósent frá síðustu lestrarkönnun í nóvember 2006.Blaðinu vex þó hratt ásmegin í Kaupmannahöfn og nágrenni. Þar lesa 146 þúsund manns blaðið og fjölgaði um 35 prósent frá síðustu könnun. Á Mið-Jótlandi lesa hins vegar einungis 34 þúsund manns fríblaðið. „Vöxtur okkar á Mið-Jótlandi er óviðunandi," segir Morten Nissen Nielsen í viðtali við viðskiptablaðið Børsen og boðar að þar verði spýtt í lófana.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira