Peningaskápurinn... 25. janúar 2007 06:00 Virðurlegur öldungurJón Þór Sturluson hagfræðingur var meðal frummælenda á fundi Félags viðskipta og hagfræðinga um krónuna og evruna. Erindi Jóns Þórs var athyglisvert og tæpt á ýmsum þáttum sem eru verðugt innlegg í þessa mikilvægu umræðu sem eflaust mun halda áfram næstu misserin.Jón Þór dró upp skemmtilega líkingu þegar hann var spuruður um hvort afskrifa ætti krónuna. „Krónan er eins og öldungur sem við eigum að koma fram við af virðingu," sagði Jón Þór og bætti við að gott dvalarheimili væri kannski staðurinn. Þessi öldungur væri við sæmilega heilsu. Jón Þór lét ósagt að spá fyrir um andlátið, en ljóst að það er farið að síga á seinnihluta æviskeiðsins.Ósáttir við vöxt NyhedsavisenDaglega lesa nú 233 þúsund Danir hið íslenskættaða fríblað Nyhedsavisen samkvæmt nýrri lestrarkönnun frá Gallup. Það er langt frá fyrri áætlunum blaðsins um lesendafjölda á þessum tímapunkti, þrátt fyrir að þeim hafi fjölgað um átján prósent frá síðustu lestrarkönnun í nóvember 2006.Blaðinu vex þó hratt ásmegin í Kaupmannahöfn og nágrenni. Þar lesa 146 þúsund manns blaðið og fjölgaði um 35 prósent frá síðustu könnun. Á Mið-Jótlandi lesa hins vegar einungis 34 þúsund manns fríblaðið. „Vöxtur okkar á Mið-Jótlandi er óviðunandi," segir Morten Nissen Nielsen í viðtali við viðskiptablaðið Børsen og boðar að þar verði spýtt í lófana. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Virðurlegur öldungurJón Þór Sturluson hagfræðingur var meðal frummælenda á fundi Félags viðskipta og hagfræðinga um krónuna og evruna. Erindi Jóns Þórs var athyglisvert og tæpt á ýmsum þáttum sem eru verðugt innlegg í þessa mikilvægu umræðu sem eflaust mun halda áfram næstu misserin.Jón Þór dró upp skemmtilega líkingu þegar hann var spuruður um hvort afskrifa ætti krónuna. „Krónan er eins og öldungur sem við eigum að koma fram við af virðingu," sagði Jón Þór og bætti við að gott dvalarheimili væri kannski staðurinn. Þessi öldungur væri við sæmilega heilsu. Jón Þór lét ósagt að spá fyrir um andlátið, en ljóst að það er farið að síga á seinnihluta æviskeiðsins.Ósáttir við vöxt NyhedsavisenDaglega lesa nú 233 þúsund Danir hið íslenskættaða fríblað Nyhedsavisen samkvæmt nýrri lestrarkönnun frá Gallup. Það er langt frá fyrri áætlunum blaðsins um lesendafjölda á þessum tímapunkti, þrátt fyrir að þeim hafi fjölgað um átján prósent frá síðustu lestrarkönnun í nóvember 2006.Blaðinu vex þó hratt ásmegin í Kaupmannahöfn og nágrenni. Þar lesa 146 þúsund manns blaðið og fjölgaði um 35 prósent frá síðustu könnun. Á Mið-Jótlandi lesa hins vegar einungis 34 þúsund manns fríblaðið. „Vöxtur okkar á Mið-Jótlandi er óviðunandi," segir Morten Nissen Nielsen í viðtali við viðskiptablaðið Børsen og boðar að þar verði spýtt í lófana.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira