Excel Airways Group í 5. sæti í Bretlandi 11. september 2006 14:12 Magnús Þorsteinsson, starfandi stjórnarformaður Avion Group. Mynd/E.Ól. Excel Airways Group, dótturfélag Avion Group í Bretlandi, er fimmta stærsta ferðasamsteypa þar í landi samkvæmt opinberum tölum breskra flugmálayfirvalda sé miðað við seldar ferðir á þessu ári og því síðasta. Í tilkynningu frá Avion Group segir að Excel Airways Group hafi fengið leyfi fyrir tæplega 40 prósentum fleiri farþegum á tímabilinu en árin 2004 og 2005. Með því hafi Excel Airways Group farið úr áttunda sæti í það fimmta eins og félagið stefndi að á listanum yfir stærstu ferðasamsteypur Bretlands. Þá kemur fram að sala Freedom Flights, dótturfélags Excel Airways, jókst mest eða um 64 prósent frá fyrra ári. Freedom Flights selur eingöngu flugsæti í leiguflugum til ferðaskrifstofa innan Excel Airways Group og til annarra ferðaskrifstofa. Mun seldum flugsætum hjá Excel Airways Group fjölga enn frekar, bæði vegna aukinnar sölu hjá Freedom Flights og kaupanna á Kosmar Villa Holidays, sem flytur um 250 þúsund farþega á þessu ári. Farþegum Excel Airways Group fjölgar um tæp 40 prósent á sama tíma og markaðurinn dregst saman um tæp 6 prósent. Á móti kom að tekjur ferðaskrifstofa á hverja selda ferða hafa aukist um 5,5 prósent, að því er fram kemur í tilkynningunni. Stærsta ferðaskrifstofa Bretlands er TUI Group og þar á eftir kemur Thomas Cook Group, My Travel Group er í þriðja sæti og í fjórða er First Choice Holidays Group. Þessar fjórar stærstu ferðaskrifstofur drógu allar úr sætaframboði á árinu 2005/2006. Áætlað er að Excel Airways Group, Star Airlines og Star Europe flytji um fimm milljónir farþega á árinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Sjá meira
Excel Airways Group, dótturfélag Avion Group í Bretlandi, er fimmta stærsta ferðasamsteypa þar í landi samkvæmt opinberum tölum breskra flugmálayfirvalda sé miðað við seldar ferðir á þessu ári og því síðasta. Í tilkynningu frá Avion Group segir að Excel Airways Group hafi fengið leyfi fyrir tæplega 40 prósentum fleiri farþegum á tímabilinu en árin 2004 og 2005. Með því hafi Excel Airways Group farið úr áttunda sæti í það fimmta eins og félagið stefndi að á listanum yfir stærstu ferðasamsteypur Bretlands. Þá kemur fram að sala Freedom Flights, dótturfélags Excel Airways, jókst mest eða um 64 prósent frá fyrra ári. Freedom Flights selur eingöngu flugsæti í leiguflugum til ferðaskrifstofa innan Excel Airways Group og til annarra ferðaskrifstofa. Mun seldum flugsætum hjá Excel Airways Group fjölga enn frekar, bæði vegna aukinnar sölu hjá Freedom Flights og kaupanna á Kosmar Villa Holidays, sem flytur um 250 þúsund farþega á þessu ári. Farþegum Excel Airways Group fjölgar um tæp 40 prósent á sama tíma og markaðurinn dregst saman um tæp 6 prósent. Á móti kom að tekjur ferðaskrifstofa á hverja selda ferða hafa aukist um 5,5 prósent, að því er fram kemur í tilkynningunni. Stærsta ferðaskrifstofa Bretlands er TUI Group og þar á eftir kemur Thomas Cook Group, My Travel Group er í þriðja sæti og í fjórða er First Choice Holidays Group. Þessar fjórar stærstu ferðaskrifstofur drógu allar úr sætaframboði á árinu 2005/2006. Áætlað er að Excel Airways Group, Star Airlines og Star Europe flytji um fimm milljónir farþega á árinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Sjá meira