Erlent

Hvetur landa sína til að sniðganga vörur frá Ísrael

MYND/Teitur

Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs, hefur hvatt landa sína til að sniðaganga vörur frá Ísrael vegna óánægju með stefnu Ísraela í málefnum Palestínu. Flokkur hennar, Sósíalíski vinstriflokkurinn, hefur í lok mánaðarins átak til þess að auka skilning á málstað Palestínu og hvatningin er liður í því. Nú þegar hefur fylkisþingið í Syðri-Þrændarlögum samþykkt að hætta að kaupa vöru og þjónustu frá Ísrael.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×