Sala eykst hjá Airbus 21. júlí 2006 12:13 A380 risaþota frá Airbus. Asíska flugfélagið Singapore Airlines hefur pantað 29 farþegaflugvélar frá Airbus. Um er að ræða 20 A350 XWB vélar og níu A380 risaþotur, sem eru stærstu farþegaflugvélar í heimi. Kaupvirði þotanna er talið nema jafnvirði 555 milljarða íslenskra króna. Þetta er fyrsti samningur Airbus við flugfélög um kaup á A350 vélinni, sem er endurbætt flugvél af sömu gerð. Singapore Airlines keypti 20 Boeing 787-9 farþegavélar fyrir jafnvirði 334 milljarða íslenskra króna í síðasta mánuði. Samningur Singapore Airlines þykir einkar jákvæður fyrir Airbus og EADS, móðurfélag flugvélaframleiðandans, en fyrirtækið hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna framleiðslutafa á risaþotunni. Tveir æðstu stjórnendur EADS hafa þurft að taka poka sinn vegna þessa auk þess sem gengi hlutabréfa í fyrirtækinu hefur lækkað um fjórðung frá því í mars þegar greint var frá töfunum. Singapore Airlines fær fyrstu A380 þoturnar undir lok ársins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Asíska flugfélagið Singapore Airlines hefur pantað 29 farþegaflugvélar frá Airbus. Um er að ræða 20 A350 XWB vélar og níu A380 risaþotur, sem eru stærstu farþegaflugvélar í heimi. Kaupvirði þotanna er talið nema jafnvirði 555 milljarða íslenskra króna. Þetta er fyrsti samningur Airbus við flugfélög um kaup á A350 vélinni, sem er endurbætt flugvél af sömu gerð. Singapore Airlines keypti 20 Boeing 787-9 farþegavélar fyrir jafnvirði 334 milljarða íslenskra króna í síðasta mánuði. Samningur Singapore Airlines þykir einkar jákvæður fyrir Airbus og EADS, móðurfélag flugvélaframleiðandans, en fyrirtækið hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna framleiðslutafa á risaþotunni. Tveir æðstu stjórnendur EADS hafa þurft að taka poka sinn vegna þessa auk þess sem gengi hlutabréfa í fyrirtækinu hefur lækkað um fjórðung frá því í mars þegar greint var frá töfunum. Singapore Airlines fær fyrstu A380 þoturnar undir lok ársins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira