Nintendo Wii uppseld í Japan 13. desember 2006 08:00 Líklega vinsælasta leikjatölvan sem seld verður fyrir þessi jól. Leikjatölvan Nintendo Wii kom á markað í Japan um síðustu helgi, en tvær vikur eru síðan tölvan var sett á markað í Bandaríkjunum. Rúmlega 400 þúsund eintök voru í fyrsta upplagi tölvunnar sem kom á laugardaginn var og seldust þau öll upp samdægurs. Búist er við því að milljón eintök seljist í Japan fyrir árslok, en tölvunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og hafa Nintendo-menn engu til sparað við auglýsingaherferð tölvunnar. Tölvan er væntanleg til Íslands hinn 8. desember en ekki er búið að ákveða verð gripsins. Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikjatölvan Nintendo Wii kom á markað í Japan um síðustu helgi, en tvær vikur eru síðan tölvan var sett á markað í Bandaríkjunum. Rúmlega 400 þúsund eintök voru í fyrsta upplagi tölvunnar sem kom á laugardaginn var og seldust þau öll upp samdægurs. Búist er við því að milljón eintök seljist í Japan fyrir árslok, en tölvunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og hafa Nintendo-menn engu til sparað við auglýsingaherferð tölvunnar. Tölvan er væntanleg til Íslands hinn 8. desember en ekki er búið að ákveða verð gripsins.
Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira