Sátt í vafasamri rannsókn HP 13. desember 2006 06:45 Patricia dunn á leið í réttarsal. Innanhússrannsókn bandaríska tölvuframleiðandans HP leiddi til þess að stjórnarformaður fyrirtækisins varð að segja af sér. Markaðurinn/AFP Bandaríski tölvuframleiðandinn Hewlett-Packard hefur samþykkt að greiða 14,5 milljónir bandaríkjadala eða einn milljarð króna, í sáttagreiðslu til að ljúka málsókn á hendur æðstu stjórnendum fyrirtæksins. Stjórnendurnir voru sakaðir um að láta njósna um aðra stjórnarmenn og starfsmenn HP. Patricia Dunn, stjórnarformaður HP, neyddist til að segja af sér vegna málsins. Æðstu stjórnendur HP eru sakaðir um að hafa beitt vafasömum aðferðum til að komast fyrir leka af stjórnarfundum fyrirtækisins. Patricia Dunn, stjórnarformaður HP, var meðal annars sökuð um að hafa látið njósna um aðra stjórnarmenn, látið hlera síma þeirra og skoða tölvuskeyti starfsmanna. Hún sagði af sér eftir að málið komst í hámæli í september. Rannsóknin leiddi í ljós að einn stjórnarmanna lak fréttum af stjórnarfundum til fjölmiðla. Hann neitaði að segja af sér en hefur gefið kost á sér í stjórnina á nýjan leik. Í bandarískum fjölmiðlum í lok síðustu viku segir að dómsyfirvöld vestanhafs muni ekki leggja fram ákæru á hendur núverandi og fyrrverandi stjórnendum fyrirtækisins vegna málsins en fyrirtækið mun áfram verða undir smásjá bandarískra dómsyfirvalda. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski tölvuframleiðandinn Hewlett-Packard hefur samþykkt að greiða 14,5 milljónir bandaríkjadala eða einn milljarð króna, í sáttagreiðslu til að ljúka málsókn á hendur æðstu stjórnendum fyrirtæksins. Stjórnendurnir voru sakaðir um að láta njósna um aðra stjórnarmenn og starfsmenn HP. Patricia Dunn, stjórnarformaður HP, neyddist til að segja af sér vegna málsins. Æðstu stjórnendur HP eru sakaðir um að hafa beitt vafasömum aðferðum til að komast fyrir leka af stjórnarfundum fyrirtækisins. Patricia Dunn, stjórnarformaður HP, var meðal annars sökuð um að hafa látið njósna um aðra stjórnarmenn, látið hlera síma þeirra og skoða tölvuskeyti starfsmanna. Hún sagði af sér eftir að málið komst í hámæli í september. Rannsóknin leiddi í ljós að einn stjórnarmanna lak fréttum af stjórnarfundum til fjölmiðla. Hann neitaði að segja af sér en hefur gefið kost á sér í stjórnina á nýjan leik. Í bandarískum fjölmiðlum í lok síðustu viku segir að dómsyfirvöld vestanhafs muni ekki leggja fram ákæru á hendur núverandi og fyrrverandi stjórnendum fyrirtækisins vegna málsins en fyrirtækið mun áfram verða undir smásjá bandarískra dómsyfirvalda.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira