Icelandic Group lokar verksmiðju í Bandaríkjunum 14. desember 2006 10:31 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandic Group. Icelandic USA Inc., dótturfélag Icelandic Group hf., ætlar að loka verksmiðju sinni í Cambridge, Maryland fyrir lok næsta árs. Ákvörðunin er tekin í ljósi þess að félagið getur sinnt allri framleiðslu og dreifingu fyrirtækisins í verksmiðju sinni og í nýlegri dreifingarmiðstöð sem í Newport News í Virginíuríki í Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá Icelandic Group segir að lokunin á Cambridge muni hafa í för með sér áætlaða virðisrýrnun að fjárhæð um 800 milljarða krónur sem mun gjaldfærast á fjórða ársfjórðung þessa árs. Til viðbótar mun falla til um 400 milljónir króna vegna endurskipulagningarkostnaður á sama ársfjórðungi. Lokunin mun skila sér í verulegri lækkun á kostnaði en áætluð árleg aukning á rekstrarhagnaði fyrir fjármagnsliði vegna þessa er um 1 milljarður króna sem mun koma inn í bækur félagsins að fullu á árinu 2008. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandic Group, segir í tilkynningu frá félaginu, að lokunin sé lokahnykkur í sameiningu Icelandic USA og Samband of Iceland sem hófst á árinu 2005. „Arðsemi af starfsemi Icelandic í Bandaríkjunum hefur ekki verið nægjanlega góð mörg undanfarin ár og er þessi aðgerð nauðsynleg til að bæta þar úr. Verksmiðjan í Cambridge er orðin gömul og óhagkvæm. Verksmiðjan í Newport News er 30 árum yngri og mun hagkvæmari. Við þessa breytingu verður Newport News verksmiðjan nýtt mun betur en áður sem mun skila sér í bættri afkomu," segir hann. Markaðir Viðskipti Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Icelandic USA Inc., dótturfélag Icelandic Group hf., ætlar að loka verksmiðju sinni í Cambridge, Maryland fyrir lok næsta árs. Ákvörðunin er tekin í ljósi þess að félagið getur sinnt allri framleiðslu og dreifingu fyrirtækisins í verksmiðju sinni og í nýlegri dreifingarmiðstöð sem í Newport News í Virginíuríki í Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá Icelandic Group segir að lokunin á Cambridge muni hafa í för með sér áætlaða virðisrýrnun að fjárhæð um 800 milljarða krónur sem mun gjaldfærast á fjórða ársfjórðung þessa árs. Til viðbótar mun falla til um 400 milljónir króna vegna endurskipulagningarkostnaður á sama ársfjórðungi. Lokunin mun skila sér í verulegri lækkun á kostnaði en áætluð árleg aukning á rekstrarhagnaði fyrir fjármagnsliði vegna þessa er um 1 milljarður króna sem mun koma inn í bækur félagsins að fullu á árinu 2008. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandic Group, segir í tilkynningu frá félaginu, að lokunin sé lokahnykkur í sameiningu Icelandic USA og Samband of Iceland sem hófst á árinu 2005. „Arðsemi af starfsemi Icelandic í Bandaríkjunum hefur ekki verið nægjanlega góð mörg undanfarin ár og er þessi aðgerð nauðsynleg til að bæta þar úr. Verksmiðjan í Cambridge er orðin gömul og óhagkvæm. Verksmiðjan í Newport News er 30 árum yngri og mun hagkvæmari. Við þessa breytingu verður Newport News verksmiðjan nýtt mun betur en áður sem mun skila sér í bættri afkomu," segir hann.
Markaðir Viðskipti Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira