Innlent

Ekið á gangandi vegfaranda

Ekið var á ungan mann á tvítugsaldri við gatnamót Lyngháls og Stuðlaháls á fimmta tímanum í dag. Maðurinn var fluttur á slysadeild Landspítalans-háskólasjúkrahúss og er hann nú í rannsóknum og myndatöku. Ekki er talið að maðurinn sé með alvarlega áverka og mun hann líklega fá að fara heim að skoðunni lokinni nú síðdegis.



 

 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×