Erlent

Slíta viðskiptatengslum við Danmörku

Íranar hafa slitið öllum viðskiptatengslum við Danmörku. Þetta sagði viðskiptaráðherra Írans í viðtali við írönsku fréttastofuna ISNA fyrir stundu. Frá og með morgundeginum yrði engum dönskum vörum hleypt inn á viðskiptasvæði sem Íran hefði stjórn yfir. Á síðasta ári nam sala á dönskum vörum í Íran tæplega átján milljörðum íslenskra króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×