Erlent

Hæsti vinningur dreginn út í kvöld

Hæsti lottóvinningur í sögu Evrópu verður dreginn út í kvöld. Vinningurinn nemur um 14 miljörðum íslenskra króna. Íbúar í níu Evrópulöndum spila í lottóinu og eru líkur á að hreppa vinninginn einn á móti 76 milljónum. Fyrsti vinningur hefur ekki gengið út 11 vikur í röð og hefur mikil ásókn verið í miða upp á síðkastið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×